Síða 1 af 1
Ný tölva
Sent: Fim 14. Ágú 2008 10:24
af sigurbrjann
nu er komið að því að ég uppfæri tölvuna mína, ég er þegar með 500gb disk, hd4850 og 2x 2gb kort hverju öðru mælið þið tölvusnillingar með
Re: Ný tölva
Sent: Fim 14. Ágú 2008 10:29
af Halli25
sigurbrjann skrifaði:nu er komið að því að ég uppfæri tölvuna mína, ég er þegar með 500gb disk, hd4850 og 2x 2gb kort hverju öðru mælið þið tölvusnillingar með
Hvað ætlarðu að nota þessa vél í? Ef leiki þá hiklaust farðu í intel, ef þú ert að spá í einhverju ódýru þá ferðu í AMD
Re: Ný tölva
Sent: Fim 14. Ágú 2008 16:25
af sigurbrjann
leiki og þessháttar
hverju mæliði með
Re: Ný tölva
Sent: Fim 14. Ágú 2008 16:42
af Halli25
sigurbrjann skrifaði:leiki og þessháttar
hverju mæliði með
P35/45 móðurborð og Intel E8400
Re: Ný tölva
Sent: Fim 14. Ágú 2008 17:23
af sigurbrjann
mig vantar allt nýtt, og þið megið ef þið nennið seigja mér verð um leið, takk
Re: Ný tölva
Sent: Fim 14. Ágú 2008 18:00
af Halli25
sigurbrjann skrifaði:mig vantar allt nýtt, og þið megið ef þið nennið seigja mér verð um leið, takk
verð á örranum geturðu séð á t.d.
http://www.vaktin.is/index.php?action=p ... play&cid=1móbóinn eru erfiðari, nokkrar fínar búðir:
http://www.att.ishttp://www.tolvuvirkni.ishttp://www.tolvutaekni.is/http://www.kisildalur.is/http://www.start.iso.s.frv.
Re: Ný tölva
Sent: Fim 14. Ágú 2008 18:15
af sigurbrjann
töff hvernig kassa ætti ég að fá mér
Re: Ný tölva
Sent: Fim 14. Ágú 2008 20:16
af Gúrú
Antec P182
Re: Ný tölva
Sent: Fös 15. Ágú 2008 23:26
af KermitTheFrog
er p190 ekki betri samt??
sá eitthvað review á netinu um að það væri búið að laga einhverja "galla" sem voru í p182
Re: Ný tölva
Sent: Fös 15. Ágú 2008 23:49
af sigurbrjann
hef líka heyrt það hafiði meira, takk fyrir hjálp