Síða 1 af 1

Móbóframleiðandi að tapa sér!

Sent: Fös 13. Des 2002 03:55
af kiddi
Þeir vita greinilega hvað fær okkur til að tikka þessir gæjar:

http://www.tomshardware.com/mainboard/20021209/intel_845gepe-16.html

Mynd


.....og já, fyrir þá sem voru að spegulera, þá er þetta ljósavifta þarna á chipsettinu!

Sent: Fös 13. Des 2002 04:46
af kemiztry
Hehe, þetta er magnað móðurborð! Þetta er möst fyrir þá sem eru með glerhliðar á sínum kössum! :lol:

Sent: Fös 13. Des 2002 11:52
af Atlinn
Sá einhvertíma mynd af móbói sem var sértaklega hannað fyrir kassa með glugga, og það stóð meira að segja í lysingunni, man ekki frá hvaða framleiðanda. Það var líka heavy flott, svart og læti..

Samt ekki þetta svarta sem er þarna

Sent: Fös 13. Des 2002 17:55
af halanegri
mig hefur alltaf langað að sjá einhvern gera móðurborð/skjákort/hljóðkort með silfurlituðu PCB, það væri geðveikt, sérstaklega fyrir kassa með glugga :wink:

Sent: Fös 13. Des 2002 19:15
af Dári
Hmmm, er þetta nýi Hammer örgjörfinn frá AMD á þessu móbói ;)

ps: bannað að stela myndum og bandvídd frá öðrum síðum kiddi :lol:

Sent: Fös 13. Des 2002 23:14
af MezzUp
neibbs, þetta er Socket 478 fyrir P4 (533FSB)