Síða 1 af 1

hýsing fyrir HDD 2,5" sata 120GB

Sent: Fös 25. Júl 2008 10:01
af JÞA
Sælir vantar hýsingu fyrir 2,5" sata disk 120GB
Hvað eru bestu hýsingarnar á markaðnum fyrir þetta ?

keypti einvherja frá "Imicro" á að styðja upp í 200 GB enn það eina sem gerist er að hún rétt snýr harðadiskinum (ég finn að hann er að snúast og hann rikkist til) + það að hýsingin tilkinnir sig ekki í tölvuna (setur sig ekki upp)


kv Jón

Re: hýsing fyrir HDD 2,5" sata 120GB

Sent: Fös 25. Júl 2008 10:22
af mind
Það er yfirleitt vegna þess að diskurinn er ekki að fá nóg rafmagn, eru ekki 2 usb tengi á snúrunni?

Re: hýsing fyrir HDD 2,5" sata 120GB

Sent: Fös 25. Júl 2008 11:08
af Runar
Myndi mæla með Vantec NexStar3 2.5" hýsingunni.. bróðir minn á þannig með 250 GB disk og ekkert mál.. hún er einnig með eSATA sem er bara algjör snilld.. ég á sjálfur svona hýsingu.. en reyndar bara með 120 GB disk í henni.

http://www.vantecusa.com/front/product/view_detail/177

og svo smá fróðleikur um eSATA:
http://en.wikipedia.org/wiki/Esata#External_SATA

:)

Re: hýsing fyrir HDD 2,5" sata 120GB

Sent: Fös 25. Júl 2008 17:57
af JÞA
jú það fylgdi með snúra sem maður stingur í 2 usb til að auka amperin til tækisins enn það virðist ekki vera nóg.

Re: hýsing fyrir HDD 2,5" sata 120GB

Sent: Fös 25. Júl 2008 19:36
af mind
Eina sem mér dettur í hug að þetta sé sérstaklega hungraður 7200 sn diskur.

Ef ekki þá líklegt að hýsingin sé sökudólgurinn.