Ónýt tölva
Sent: Mán 30. Jún 2008 19:11
Daginn.
Ég lennti í því í dag að guttinn minn var að spila a tölvuna mína.
Síðan heyrðust bara hæværir smellir eins og litlir kínverjar að springa!!
Ég kíkti aðeins inn í tölvukassan(plexigler á hliðinni) og sá bara neista og fínerý...
Slökkti að sjálfsögðu strax á dótinu og var ekkert að kveikja aftur...
Neistarnir voru að koma að mér sýndist úr aflgjafanum, þannig að ég dreif mig og keypti
mér nýjan. En þegar ég er búinn að tengja hann þá gerist ekki nokkur skapaður hlutur.
Örgjafaviftan rétt snýst en samt ekki heilan hring en svo ekkert meira..
Gæti móðurborðið hafa steikst í leiðinni?? Ef að þetta var aflgjafinn getur hann skemmt
móðurborðið?? Stundum þegar ég reyni að kveikja þá heyrist bara smá "væl" en svo ekkert..
Hefur einhver lent í svona löguðu?
kv.
Doct
Ég lennti í því í dag að guttinn minn var að spila a tölvuna mína.
Síðan heyrðust bara hæværir smellir eins og litlir kínverjar að springa!!
Ég kíkti aðeins inn í tölvukassan(plexigler á hliðinni) og sá bara neista og fínerý...
Slökkti að sjálfsögðu strax á dótinu og var ekkert að kveikja aftur...
Neistarnir voru að koma að mér sýndist úr aflgjafanum, þannig að ég dreif mig og keypti
mér nýjan. En þegar ég er búinn að tengja hann þá gerist ekki nokkur skapaður hlutur.
Örgjafaviftan rétt snýst en samt ekki heilan hring en svo ekkert meira..
Gæti móðurborðið hafa steikst í leiðinni?? Ef að þetta var aflgjafinn getur hann skemmt
móðurborðið?? Stundum þegar ég reyni að kveikja þá heyrist bara smá "væl" en svo ekkert..
Hefur einhver lent í svona löguðu?
kv.
Doct