Síða 1 af 1

Er hægt að nota BassaKeilu í tölvu?

Sent: Mán 16. Jún 2008 19:34
af Allinn
Sælt veri fólkið, ég hef verið að spá hvort ef ég hefði kaupt BassaKeilu (Subwoofer) í Audio.is, væri þá hægt að nota hana í tölvu einhvernveigin. Ég hef séð þannig video á YouTube en ég fatta þau ekki alveg. Einhver sem kann á svona væri hann til í að sýna hvernig þetta er gert

Re: Er hægt að nota BassaKeilu í tölvu?

Sent: Mán 16. Jún 2008 19:37
af Viktor
Verður að kaupa þér magnara, kosta yfirleitt meira en keilurnar. Svo tengirðu magnarann við SW outputtið á tölvunni.

Re: Er hægt að nota BassaKeilu í tölvu?

Sent: Þri 01. Júl 2008 23:30
af Pandemic
síðan þarftu að keyra magnarann og það krefst 12V rafhlöðu.

Re: Er hægt að nota BassaKeilu í tölvu?

Sent: Þri 01. Júl 2008 23:37
af Allinn
Pandemic skrifaði:síðan þarftu að keyra magnarann og það krefst 12V rafhlöðu.



Nú? Er ekki hægt að nota 12V rafmagn á tölvunni?

Re: Er hægt að nota BassaKeilu í tölvu?

Sent: Þri 01. Júl 2008 23:38
af snobbi
Skella einum rafgeymi í herbergið :P

Re: Er hægt að nota BassaKeilu í tölvu?

Sent: Mið 02. Júl 2008 01:51
af andribolla
strákar mínir strákar minir....

það þarf engann rafgeymi.

það sem þú þarft er ...

bassakeila.
magnari
og DC12volt spennugjafa ..sem eru ekki gefins

spennugjafinn þarf að sjálfsögðu að vera stærri en magnarinn í raun wöttum
Rsm wött.

og ef þu ætlar að fara að keira magnara á spennugjafanum i tölvuni þinni ... þá skaltu hafa annan tilbuin upp i hillu þegar þu grillar þennan sem þu ætlar að nota.. ;)

Re: Er hægt að nota BassaKeilu í tölvu?

Sent: Mið 02. Júl 2008 04:13
af Frenik
Þú eyðir meiri pening í þessa hugmynd en t.d. í að kaupa þér Harman Kardon Soundsticks t.d. - sem hljóma ofsalega.