vandamál með uppsetningu tölvu


Höfundur
ArniHrafn
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Lau 07. Jún 2008 23:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

vandamál með uppsetningu tölvu

Pósturaf ArniHrafn » Þri 10. Jún 2008 20:11

sælir vaktarar! :D

ég splæsti í nýja tölvu í gær og lét fagmenn frá http://www.tolvutaekni.is setja hana alla saman fyrir mig :)
ég er með asus P5N-D móðurborð, en vandamálið er að þegar ég læt diskinn með stýrikerfinu í drifið þá kemur bara

DISK BOOT FAILURE, INSERT SYSTEM DISK AND PRESS ENTER

einhver sem getur hjálpað mér aðeins í þessu enda í fyrsta skipti sem ég geri einhvað af þessu tagi? :D

-Árni



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með uppsetningu tölvu

Pósturaf zedro » Þri 10. Jún 2008 20:19

Breyta bootup priority í BIOS frekar slappt að "fagmennirnir" voru ekki búnir að því :lol:
Vona að þeir hafir amk. stillt biosinn þinn rétt :P

Hinsvegar gæti það líka verið það að þú ert ekki að ýta á enter þegar það stendur
"Press ..somekey.. to bootup from disk". Stendur í byrjunni þegar tölvann er að ræsast ;)


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
ArniHrafn
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Lau 07. Jún 2008 23:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með uppsetningu tölvu

Pósturaf ArniHrafn » Þri 10. Jún 2008 20:25

já og hver á bootup priority-inn að vera? :D

þetta er svona:

1st Boot Device CDROM
2nd Boot Device Hard disk
3rd Boot Device Removable
4th Boot Device Disabled

á þetta semsagt ekki að vera svona? :oops:



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með uppsetningu tölvu

Pósturaf zedro » Þri 10. Jún 2008 20:29

Hmmm þetta er all rétt þú verður að hafa Windows diskinn í drifinni þegar þú bootar.
Í ferlinu stendur "PRESS (SOMEKEY) TO BOOT FROM CD ROM" þegar sá texti kemur
þá smelliru á enter bara og þá ætti þetta að byrja.

Einnig er þetta legit útgáfa af Windows? Mæli sterklega með legitt útgáfu ef þú hefur
tök á því. Aldrey að vita hvaða sora mar er að fá í þessum ólöglegu útgáfum ;)


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
ArniHrafn
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Lau 07. Jún 2008 23:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með uppsetningu tölvu

Pósturaf ArniHrafn » Þri 10. Jún 2008 20:33

það kemur samt ekkert upp: press some key to continue eða einhvað álíka :)




Höfundur
ArniHrafn
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Lau 07. Jún 2008 23:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með uppsetningu tölvu

Pósturaf ArniHrafn » Þri 10. Jún 2008 21:00

ég er samt bara með disk með stýrikerfi á sem að kunningi minn brenndi fyrir mig :oops: því ég tými varla að kaupa stýrikerfi á 17 þúsund kall.
ég vill heldur ekki vista enda vanur xp maður. Vitið þið góðu nördar á hvaða síðum ég get nálgast xp stýrikerfi sem er einhvað vit í? demonoid? torrentleech? deilt.net? the piratebay?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með uppsetningu tölvu

Pósturaf Gúrú » Þri 10. Jún 2008 21:46

Kvað varð um warez regluna?

Get ekki skrifað |-| vegna þess að takkinn er ekki á fartölvunni lengur :)


Modus ponens

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með uppsetningu tölvu

Pósturaf zedro » Þri 10. Jún 2008 21:59

ArniHrafn skrifaði:ég er samt bara með disk með stýrikerfi á sem að kunningi minn brenndi fyrir mig :oops: því ég tými varla að kaupa stýrikerfi á 17 þúsund kall.

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:

15kall málið er dautt ekki vera sparsamur á stýrikerfi.
ArniHrafn skrifaði:ég vill heldur ekki vista enda vanur xp maður. Vitið þið góðu nördar á hvaða síðum ég get nálgast xp stýrikerfi sem er einhvað vit í? demonoid? torrentleech? deilt.net? the piratebay?

Nei við vitum ekki hvar þú getur nálgast þetta á netinu og hver sá sem veit það er ekki að fara posta því hér enda myndi sá hin sami fá aðvörun og jafnvel bann fyrir vikið.


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
ArniHrafn
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Lau 07. Jún 2008 23:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með uppsetningu tölvu

Pósturaf ArniHrafn » Þri 10. Jún 2008 22:10

eruði hérna einhverstaðar með link á reglur um það sem má ekki gera hér á spjallborðinu? :oops:



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með uppsetningu tölvu

Pósturaf urban » Þri 10. Jún 2008 22:23

ArniHrafn skrifaði:eruði hérna einhverstaðar með link á reglur um það sem má ekki gera hér á spjallborðinu? :oops:



viewtopic.php?f=33&t=6900



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með uppsetningu tölvu

Pósturaf Gúrú » Þri 10. Jún 2008 22:45

Spyr aftur Z

Hvar er warez reglan sem poppaði svo snögglega upp og gaf mér viðvörun? 8-[
Og ég minni enn og aftur á:

www.thevikingday.org/search.php=?231555
www.thevikingday.org/search.php=?214555
Fullkomnar tölvuna þína ;)


Modus ponens


Höfundur
ArniHrafn
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Lau 07. Jún 2008 23:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með uppsetningu tölvu

Pósturaf ArniHrafn » Mið 11. Jún 2008 03:09

heyriði :D ég fiktaði einhvað aðeins í priority í BIOSnum og hviss bam búmm, þetta virkaði :D