ég er að spá í að uppfæra tölvuna mína en mig langar í nýtt skjákort og nýtt vinnsluminni.
http://www.ninjalane.com/display.aspx?d ... _n570sm2aa ég er með svona móðurborð
og ég var að spá hvernig skjákort ég ætti að kaupa mér, max 20.000 kr en má fara aðeins yfir það,
og hversu mikið vinnsluminni ég ætti að setja í hana og hvernig vinnsluminni (667,800...)
og hvar væri best að kaupa þetta.
en annars er tölvan svona:
320gb diskur, 160gb diskur
2x512mb vinnsluminni
7600gs sem er eitthvað að láta asnalega
og man ekki hvernig örgjafi.
þannig að það væri frábært að fá hjálp
kv. Viktor
uppfæra tölvu hjálp
Re: uppfæra tölvu hjálp
9600GT skjákort ætti að gera fína hluti fyrir þig.
Ég hef aldrei nennt að vera með meira en 2gb minni. Flestir tölvuleikir nota max 1.2 eða 1.3gb.
Ég hef aldrei nennt að vera með meira en 2gb minni. Flestir tölvuleikir nota max 1.2 eða 1.3gb.