Kaup á skjákorti
Sent: Mið 04. Jún 2008 18:57
Sælir sérfræðingar,
Ég er að hugsa um að fara að versla mér nýtt skjákort í tölvuna mína sem er nokkuð nýlegur gripur með Pentium Duo örgjörva (6600) og 2 Gb af vinnsluminni. Ég er með frekar slappt Nvidia 8600 skjákort sem mér finnst ekki duga nógu vel.
Ég er að nota tölvuna t.d. í Flight Simulator X og fleiri leiki og er að spá í hvað ég á að fá mér sem dugar vel í það á háum gæðum. Mér skilst að ég þurfi líklega að fá mér nýjan aflgjafa einnig svo að ef þið getið þá megið þið mæla með slíku fyrir mig. Ég er að leita mér að því besta fyrir peninginn en er að hugsa um að eyða ekki miklu meira en 30-45 þúsundum í þetta.
Með fyrirfram þökkum,
Sertimar.
Ég er að hugsa um að fara að versla mér nýtt skjákort í tölvuna mína sem er nokkuð nýlegur gripur með Pentium Duo örgjörva (6600) og 2 Gb af vinnsluminni. Ég er með frekar slappt Nvidia 8600 skjákort sem mér finnst ekki duga nógu vel.
Ég er að nota tölvuna t.d. í Flight Simulator X og fleiri leiki og er að spá í hvað ég á að fá mér sem dugar vel í það á háum gæðum. Mér skilst að ég þurfi líklega að fá mér nýjan aflgjafa einnig svo að ef þið getið þá megið þið mæla með slíku fyrir mig. Ég er að leita mér að því besta fyrir peninginn en er að hugsa um að eyða ekki miklu meira en 30-45 þúsundum í þetta.
Með fyrirfram þökkum,
Sertimar.