Síða 1 af 1

Hvaða stærð er móðurborðið mitt Dell Dimension 5000?

Sent: Sun 25. Maí 2008 10:29
af Windowsman
Sælir.

Ég er sem sagt með Dell Dimension 5000 móðurborð og ég er að fara að athuga hvort að það borgi sig að kaupa nýtt móðurborð og uppfæra mest allt í henni og veit ekki hvaða stærð borðið er.

Ég er búinn að leita á Dell.com og einu upplýsingarnar um stærðina sem ég fann er að einhver heldur að þetta sé BTX hér er þráðurinn http://www.dellcommunity.com/supportfor ... &cs=&s=gen.

En mér sýndist þetta vera Intel 915G Express chipset.

Re: Hvaða stærð er móðurborðið mitt Dell Dimension 5000?

Sent: Sun 25. Maí 2008 17:09
af Pandemic
Er varla hægt þar sem allt er öðruvísi í þessum Dell vélum, IO Platan er öðruvísi staðsett ásamt örlítið breyttum ATX staðli..