Vandamál með nýtt skjákort
Sent: Fös 23. Maí 2008 06:30
Daginn.
Ég var að setja nýtt skjákort í vélina hjá mér(8800 GT).
Ég formataði vélina og allt virtist ganga vel... en svo setti ég inn C&C Generals en þá fæ ég
Directx villu... Ég er búinn að setja inn nýjasta Directx driverinn...
Ég er búinn að prufa með nýjasta driverinn frá Nvidia og hef líka prufað Omega drivera en ekkert gengur.
Ég reyndi meira að segja að setja inn driverinn sem að fylgdi með kortinu en þá kemur ekki inn Nvidia controlpanellinn.... hann skiptir kannski ekki svo miklu máli.
En dettur einhverjum eitthvað í hug hvað gæti verið að valda þessu. Pirrar mig óskaplega
Einnig finnst mér kortið ekki vera að gera sig alminnilega, er til dæmis að spila Titan Quest og get ekki spilað hann í bestu grafík.
Er með AMD X2 3800 örgjörva og 2 gig í minni... myndi nú halda að ég ætti að geta spilað þennan "gamla" leik með allt í gangi.
BTW prufaði að keyra 3Dmark05 áður en að ég uppfærði og fékk einhver 4000(ATI 800GT) stig en 10000 stig eftir að ég skipti kortinu út, er það ekki nokkuð eðlilegt??
Öll hjálp er vel þegin.
Doct
Ég var að setja nýtt skjákort í vélina hjá mér(8800 GT).
Ég formataði vélina og allt virtist ganga vel... en svo setti ég inn C&C Generals en þá fæ ég
Directx villu... Ég er búinn að setja inn nýjasta Directx driverinn...
Ég er búinn að prufa með nýjasta driverinn frá Nvidia og hef líka prufað Omega drivera en ekkert gengur.
Ég reyndi meira að segja að setja inn driverinn sem að fylgdi með kortinu en þá kemur ekki inn Nvidia controlpanellinn.... hann skiptir kannski ekki svo miklu máli.
En dettur einhverjum eitthvað í hug hvað gæti verið að valda þessu. Pirrar mig óskaplega
Einnig finnst mér kortið ekki vera að gera sig alminnilega, er til dæmis að spila Titan Quest og get ekki spilað hann í bestu grafík.
Er með AMD X2 3800 örgjörva og 2 gig í minni... myndi nú halda að ég ætti að geta spilað þennan "gamla" leik með allt í gangi.
BTW prufaði að keyra 3Dmark05 áður en að ég uppfærði og fékk einhver 4000(ATI 800GT) stig en 10000 stig eftir að ég skipti kortinu út, er það ekki nokkuð eðlilegt??
Öll hjálp er vel þegin.
Doct