Síða 1 af 1

stafrænar myndavélar

Sent: Þri 14. Okt 2003 22:27
af axyne
nú ætlar ég að kaupa sér myndavél þegar ég fer út, ætla að kaupa í fríhöfninni. http://www.dutyfree.is

einhver hint hvað ég ætti að kaupa mér ? hef ekkert vit á þessum vélum.

skoðaði sony vél p8 leyst mjög vel á hana, bara hún fæst ekki í fríhöfninni.

hún þarf bara að vera 3 mpixl geta zommað eitthvað og hafa góða batterýendingu. og helst vera lítil

budget ~25-30 þús

Sent: Þri 14. Okt 2003 22:34
af gnarr
hvað sem þú gerir.. EKKI EINUSINNI LÍTA Á DIGITAL ZOOM. digital zoom er bara feik. það er eins og að stækka myndir í MS paint.

Sent: Þri 14. Okt 2003 22:36
af gnarr
og allt sem að inniheldur orðið SHARE eða EASY er ekki gott!

Sent: Þri 14. Okt 2003 22:47
af RadoN
já.. hvað þá þessum 2 orðum í sama pakkanum!

ég mæli ekkert með svona ódýrri Digital vél.. ætla sjálfur að fá mér bráðlega Minolta DiMAGE 7Hi :)

Sent: Mið 15. Okt 2003 22:10
af d00m
Ég sé að þið eruð að hinta að því að allar Kodak EasyShare myndavélar séu lélegar. Well get this, um daginn keypti ég mér 75,000 kr.- stafræna myndavél, hún er 4 megapixel og er með mjög vandaða þýska linsu. Ég hef borið hana saman við margar vélar og skilur þær allar eftir grenjandi. Þetta er alveg úrvals vél og af hvaða gerð er hún? Kodak EasyShare! :D

Sent: Mið 15. Okt 2003 23:00
af gnarr
4mpixel fyrir 75.000kr ??? ertu klikk!! segðu mér að það sé allavega 6x analoug zoom!! eða er kanski bara DIGITAL zoom?

Sent: Mið 15. Okt 2003 23:15
af kiddi
Fyrir minni pening í fríhöfn/erlendis hefðirðu getað keypt Sony Cybershot F717, 5.2MP með 5x analog zoom + 5x geggjuðu digitalzoomi og óteljandi biluðum fítusum!

Sent: Mið 15. Okt 2003 23:31
af Daz
gnarr skrifaði:4mpixel fyrir 75.000kr ??? ertu klikk!! segðu mér að það sé allavega 6x analoug zoom!! eða er kanski bara DIGITAL zoom?

That´ll be the day þegar þjóðverjar fara að framleiða linsur með digital zoom :D :idea:

Sent: Fim 16. Okt 2003 00:10
af gnarr
cybershottinn sem að kiddinn var að tala um er kalikkaður! kunningi minn í vinnunni á þannig og hún er total. annars fynnst mér sony vera með bestu flögurnar ef þessum mainstream myndum. þ.e. mestu gæðin miðað við pixla fjölda. hinsvegar ef þið eruð að fara útí einhverjar pro hugleiðingar, þá er nicon málið.

Sent: Fim 16. Okt 2003 00:10
af RadoN
fyrir ári síðan hefði ég geta keypt Minolta DiMAGE 7 - 5.24 Mpixel, 28-200mm 7x Optical Zoom, fullt af verðlaunum fyrir hraða, gæði o.fl.
hefði getað keypt hana á ca 70þús í Swiss.. hefði átt að gera það!

Mynd

..hef ekki séð neina Nicon vél sem eru betri en Minolta vélarnar..

Sent: Fim 16. Okt 2003 00:13
af gnarr
FOKK JÁ! sami gaurinn og á Cybershot F717 á líka Minolta DiMAGE 5 að mig minnir. það getur verið að það sé 7. hún er allavega 7mpixel og með eikkerju hellings analog zoomi

Sent: Fim 16. Okt 2003 00:16
af gnarr
afsakið.. það átti að standa 5mpixel þarna ekki 7

Sent: Fim 16. Okt 2003 00:22
af RadoN
DiMAGE 5 vélin er mikið eldri, og bara 3.3 mpx.
DiMAGE 7Hi er nýjasta (5.0MPx.), og er með 7x Optical Zoom, 64MB SDRAM, 3 fps RAW continuous advance

Sent: Fim 16. Okt 2003 00:23
af gnarr
ok. þá er það dimage 7

Sent: Fim 16. Okt 2003 00:24
af RadoN
það er sennilega eina vélin sem mig langar að kaupa núna :)

http://www2.konicaminolta.jp/english/products/consumer/digital_camera/dimage/index.html

Sent: Fim 16. Okt 2003 09:25
af Pandemic
Olympus eru bestir að mínu leiti :D