Síða 1 af 1

Er hægt að toppa þetta?

Sent: Þri 14. Okt 2003 00:33
af bjorna
Þar sem nú eru jólin í nánd datt mér í hug að sýna ykkur þetta:

http://www.go-l.com/desktops/machl38/features/index.htm

þessir skjáir ættu að fara vel með:

http://www.go-l.com/monitors/index.htm

Sent: Þri 14. Okt 2003 00:36
af ICM
ja við vorum búnnir að ræða aðeins um þessar SNILLDAR tölvur.

Sent: Þri 14. Okt 2003 18:16
af RadoN
úffff... mig langar í svona! :lol:


CacheFlow Technology
SuperBIOS Technology
Intel Pentium 4 Hyper-Threading @ 3.8GHz Extreme Edition
L2 Cache 512K
16GB (Dual-channel 533MHz) [4GB + 12RAM]
PuRam Technology Drive
2 Terabyte (7200rpm) w/ 8MB RAM Buffer
RAID 10 (Performance + Fault Tolerance)
Ultra-SCSI 320 w/ 4 73.4GBSeagate Cheetah 15K.3 Drives
Fiber-Channel 400FD Controller
ATI 9800 Pro w/ 256MB + Performance Plus Booster
High-Definition Component Video Output
Multi-function Double Slot LCD Display
8x DVD-RW Drive
Removable HD Rack + Cooler w/ LCD Health Monitor Display
Professional ADI1985plus 6-channel CODEC with Audio Sensing, Enumeration Technology and S/PDIF interface
(2) IEEE 1394a Firewire 400 Ports
(3) IEEE 1394b Firewire 800 Ports
(8) USB 2.0 Ports
Up to 74 Full-length 32-bit or 64-bit PCI Slots Modules
56K v.92 Modem+ 10/100/1000 Base-T Ethernet3COM 3C940 Gigabit LAN PCI Controller
VSF 550W Multi-voltage Power Supply
Wireless Keyboard + Mouse
L rock logo + personal signature engraving

kostar ekki nema $26140,99 (ca 2milljónir ísk.) :lol:

Sent: Þri 14. Okt 2003 19:12
af Voffinn
Og pælið í því, þetta kemur meir að segja með 56k módemi!

Sent: Þri 14. Okt 2003 19:50
af ICM
woot extreme edition bara með 512L2? þeir áttu að vera með 2MB af L3 og læti

Sent: Þri 14. Okt 2003 19:56
af RadoN
já vaaá.. 56k hraði maður! ýgt geggjað :wink:

Sent: Þri 14. Okt 2003 21:00
af Voffinn
Ef þú átt þennan pening, þarftu örugglega ekki á 56módemi á að halda. IDIOTS! :lol:

Sent: Þri 14. Okt 2003 21:07
af RadoN
haha, já

en sáið þið líka að þessi síða er mjög lík http://www.apple.com ?

Sent: Þri 14. Okt 2003 22:10
af gnarr
IceCaveman skrifaði:woot extreme edition bara með 512L2? þeir áttu að vera með 2MB af L3 og læti


hann er með 512kb L2 og 2mb L3

:)

Sent: Sun 19. Okt 2003 17:02
af DaRKSTaR
þarf að fá mér svona :D

get ég ekki bara hafið þjóðarsöfnun.. segi bara að ég sé að drepast úr þúnglindi og að vélin lækni það.. hehe

Sent: Fös 24. Okt 2003 17:23
af bjorna
Þetta er víst gabb, fann líka eldri þráð um þessar vélar hér á vaktinni (hefði átt að leita betur áður en ég startaði þessum þræði) allavega, tékkið á þessu:

http://plex.us/outbursts/liebermann.html

einhverra hluta vegna þá líður mér ekkert verr að vita að þetta er eitthvað gabb.

Sent: Lau 29. Nóv 2003 22:52
af Guffi
já þetta er flott :)

Sent: Sun 30. Nóv 2003 00:17
af gumol
Það væri sammt gaman að setja saman svona tölvu :D

Sent: Sun 30. Nóv 2003 03:41
af RadoN
eru þessar go-l tölvur sem sagt bara fake? (nennti ekki að lesa þetta allt)

Sent: Sun 30. Nóv 2003 04:22
af ICM
já þetta er fake, og við fáum aldrei að vita hvort þeir náðu að selja eitthvað

Sent: Sun 30. Nóv 2003 05:01
af RadoN
úff.. ekki vildi ég hafa reynt að kaupa tölvu þarna :?
en ég get sagt að þeir hafa gert mikið til að fake'a þetta allt..

Sent: Sun 30. Nóv 2003 05:04
af RadoN
heh, ég tók eftir á síðunni að stærsta laptop tölvan er með 17" WXGA 1440x900 pixels skjá, en minnsta laptop tölvan með 15" 2048x1536 or 1600x1200 pixels. :wink: