Síða 1 af 1
Besta skjákortið í leikina ???
Sent: Mán 13. Okt 2003 17:44
af Corey
Sælir félagar... ég er ad spá í hvað þad sé besta kortið í leikina...
eikkad milli 8 - 20 þús má þad kosta... ég er med Geforce2 mx tv-out.. ég veit ad þad er drasl .. en hvad myndud þid segja vera besta skjákortið ? takk takk
Sent: Mán 13. Okt 2003 17:45
af Pandemic
Geforce 4 Ti 4200 128mb ddr tv in and out það er stálið
Sent: Mán 13. Okt 2003 17:52
af DarkAngel
ég á eitt slíkt og var kannski að spá í að selja það og fá mér annað, fínt kort samt
Sent: Mán 13. Okt 2003 18:01
af Voffinn
DarkAngel skrifaði:ég á eitt slíkt og var kannski að spá í að selja það og fá mér annað, fínt kort samt
Á hvað ?
Sent: Mán 13. Okt 2003 18:03
af DarkAngel
Ég er ekki alveg viss en ég myndi kannski áætla að selja það á 13 þús.
Sent: Mán 13. Okt 2003 18:06
af Voffinn
Bjartur.
Hafðu samband ef þú virkilega "ætlar" að selja það.
Sent: Mán 13. Okt 2003 18:11
af DarkAngel
Svona skjákort kostar um 18 þús hjá computer.is og þetta skjákort er ekki gamalt
Sent: Mán 13. Okt 2003 18:19
af Voffinn
DarkAngel skrifaði:Svona skjákort kostar um 18 þús hjá computer.is og þetta skjákort er ekki gamalt
Hmm, Þú ert ekki einu sinni að lækka þig um helming, og þetta er víst gamalt skjákort, ég veit að það er erfitt að selja gamla tölvudótið sitt, þú verður bara að sætta þig við að þú færð aldrei 13þús fyrir það.
Sent: Mán 13. Okt 2003 18:29
af axyne
ég er að selja FX 5600 kort
kíktu á Til sölu / Óskast keypt korkinn
Sent: Mán 13. Okt 2003 18:46
af RadoN
eru allir að fara að kaupa sér ATi kort núna?
FX kortin eru bara rusl miða við Radeon 9000 seríuna
Radeon 9600pro á að vera samkeppnishæft við FX 9800ultra, og Radeon 9800pro er að taka öll Geforce kortin í bakaríið
er með meira en árs gamallt Radeon VE (aka 7000pro) og það er að ráða við alla leiki sem ég hef spilað hingað til..
Sent: Mán 13. Okt 2003 18:53
af Damien
RadoN skrifaði:eru allir að fara að kaupa sér ATi kort núna?
FX kortin eru bara rusl miða við Radeon 9000 seríuna
Radeon 9600pro á að vera samkeppnishæft við FX 9800ultra, og Radeon 9800pro er að taka öll Geforce kortin í bakaríið
Hehe jamm ég pantaði Ati Radeon 9800Pro 128 um daginn hjá tölvulistanum.
Kemur á miðvikudag-fimtudag (sem gæti þýtt föst eða mán)
Sent: Mán 13. Okt 2003 19:07
af DarkAngel
http://db.jaton.com/asp/search.asp?numperpage=1&images=on&display=full&category=&searchstr=8G218-T128MAI&searchfield=itemid
hérna er skjákortið sem að ég er með og hér koma myndir af því en þetta er
nVIDIA GeForce4 Ti4200 with AGP 8X Diamond Edition
Hvað annars mynduð þið borga fyrir svona kort
Sent: Mán 13. Okt 2003 19:09
af RadoN
ef ég væri þú myndi ég stilla fókusinn á myndavélinni
og aldrei senda inn myndir sem eru svo blurry að það sést varla hvað er á myndinni
Sent: Mán 13. Okt 2003 19:12
af gumol
Hvaða kapall er þetta sem lítur út eins og kolkrabbi?
Sent: Mán 13. Okt 2003 19:13
af DarkAngel
RadoN skrifaði:ef ég væri þú myndi ég stilla fókusinn á myndavélinni
og aldrei senda inn myndir sem eru svo blurry að það sést varla hvað er á myndinni
já reyndar, ég sá myndirnar vel á myndavélinni sjálfri en svo þegar ég var búinn að setja inn myndirnar í tölvuna og búinn að setja kortið í aftur þá nennti ég ekki að fara rífa það úr aftur til að mynda það aftur, þetta er líka léleg myndavél, ekki nema 2.0 megapixels og kemur frekar óskýrt frá henni eða allavega ég er ekki alveg nógu sáttur við það, ég hefði aldrei keypt þessa myndavél
Sent: Mán 13. Okt 2003 19:14
af DarkAngel
gumol skrifaði:Hvaða kapall er þetta sem lítur út eins og kolkrabbi?
Video in & out kapall composite og s-vhs held ég
Sent: Mán 13. Okt 2003 19:15
af gumol
cool
Sent: Fim 16. Okt 2003 19:24
af DarkAngel
hvað mynduð þið borga fyrir svona kort nVIDIA GeForce4 Ti4200 128mb with AGP 8X Diamond Edition
Sent: Fim 16. Okt 2003 21:00
af Voffinn
Ekki jafnmikið og þú vilt fá....
Sent: Fös 17. Okt 2003 20:45
af DarkAngel
Ég sagði bara eitthvað verð og er ekkert fastur við það verð, það er bara um að gera að gera tilboð eða segja það verð sem svona skjákort myndi fara á
Sent: Mán 20. Okt 2003 15:20
af inFiNity
þarft að fara með það undir 10þús, ég persónulega myndi aldrei láta geforce í tölvuna hjá mér
Sent: Mán 20. Okt 2003 15:39
af Festina
Ég er ekki að ná að treysta radeon kortunum, veit ekki af hverju, kannski vegna þess að graffíkin á ati radeon 9600 pro korti bróður míns er ekki neitt mjög mikið betri en mitt gf2, bara mín skoðun, ekkert skítkast í gangi, en GF eru einhvurn veginn traustari en Radeon
Sent: Mán 20. Okt 2003 16:31
af inFiNity
grafíkinn verður ekkert betri nema þú látir allt AA á og þannig dót.. ef þú spilar sama leikin i sömu styllingum þá sérðu engan mun nema auðvita i FPS.