Tengjast við tölvu á annari hæð.
Sent: Fim 03. Apr 2008 16:42
Góðan daginn.
Ég er að spá(vegna hávaða), hvort ég geti ekki með einhverju móti fært mediacenterinn sem er inní herberginu mínu núna uppá háaloft,
en samt sem áður haft hann tengdan við sjónvarpið inní herberginu mínu.
sjá MYND
var að hugsa um að hafa þá bara mjög langa Videosnúru og Audio snúru, nettengja hana á eftri hæðinni, og fá mér síðan mjög góðan usb hub fyrir þráðlausa lyklaborðið og músina og ipodinn.
eða er til eitthvað svona box þarsem ég tengi skjá, audio, usb og bara ein snúra á milli? fattar einhver?
en er eitthvað því til fyrir stöðu að fyrra planið gangi upp? vegna gæða tapa eða eitthvað.
Ég er að spá(vegna hávaða), hvort ég geti ekki með einhverju móti fært mediacenterinn sem er inní herberginu mínu núna uppá háaloft,
en samt sem áður haft hann tengdan við sjónvarpið inní herberginu mínu.
sjá MYND
var að hugsa um að hafa þá bara mjög langa Videosnúru og Audio snúru, nettengja hana á eftri hæðinni, og fá mér síðan mjög góðan usb hub fyrir þráðlausa lyklaborðið og músina og ipodinn.
eða er til eitthvað svona box þarsem ég tengi skjá, audio, usb og bara ein snúra á milli? fattar einhver?
en er eitthvað því til fyrir stöðu að fyrra planið gangi upp? vegna gæða tapa eða eitthvað.