Síða 1 af 1
2x 8600GTS
Sent: Lau 01. Mar 2008 17:08
af sigurður
Sælir
Er eitthvað vit í því að hafa Tvö 8600GTS kort í SLI?
....
Sent: Lau 01. Mar 2008 17:10
af Jon1
miklu frekar eitt 8800 gt
Sent: Lau 01. Mar 2008 17:13
af Windowsman
Jon1 afhverju segiru það?
Ég er á þeirri skoðun að eitt 8800GTS séu betri kaup en 8800GT og 2x9600GT
Re: 2x 8600GTS
Sent: Lau 01. Mar 2008 17:52
af Yank
sigurður skrifaði:Sælir
Er eitthvað vit í því að hafa Tvö 8600GTS kort í SLI?
Skjákort með 128bit minnisstýringu hafa aldrei komið vel út í SLi þannig það er lítið vit í því að splæsa í annað þótt eitt sé til.
Sent: Lau 01. Mar 2008 17:57
af halldorjonz
Windowsman skrifaði:Jon1 afhverju segiru það?
Ég er á þeirri skoðun að eitt 8800GTS séu betri kaup en 8800GT og 2x9600GT
og þú færð það hvernig út? ertu ekki að tala um gts320mb annnars?
Sent: Lau 01. Mar 2008 18:23
af Gúrú
Windowsman skrifaði:Jon1 afhverju segiru það?
Ég er á þeirri skoðun að eitt 8800GTS séu betri kaup en 8800GT og 2x9600GT
Alltaf fínt að lesa bloody þráðinn...
8
600 ekki 8800.....
8800 GT rústar auðvitað 2 8600 GTS...
Sent: Lau 01. Mar 2008 18:53
af Windowsman
ahahaha...Þarna ruglaðist ég.
auðvitað rúllar 8800GT 8600GT en 8800GT 320MB er held ég besti kosturinn.
Sent: Lau 01. Mar 2008 19:10
af TechHead
Windowsman skrifaði:ahahaha...Þarna ruglaðist ég.
auðvitað rúllar 8800GT 8600GT en 8800GT 320MB er held ég besti kosturinn.
Ertu á lyfjum
Það var verið að tala um 8600
GTS og það er ekki til skjákort sem heitir 8800GT 320MB.
Einungis til 8800 GTS 320mb og 8800GS 320mb.
Sent: Lau 01. Mar 2008 19:15
af Windowsman
Þetta var stafsetninga vill:S
En er þreyttur í dag
Sent: Lau 01. Mar 2008 19:17
af Gúrú
Leggðu þig
En annars held ég að það sé enginn efi á því að 1 8800 GT 512MB sé mun betri kostur fyrir peninginn heldur en tvö 8600 GT.
Sent: Sun 02. Mar 2008 00:07
af Pepsi
Kaupa eitthvað af þessum kortum. 8800 GT512, 8800GTS 512, 8800GTX 768......... krafturinn í þessum kortum er svo óskaplega nógu mikill nema menn séu að spila á 24"-30" Það eru ekkert að fara að koma mikið meira kraftmeiri kort á næstunni..................
Mér persónulega finnst eins og skjákorta og jafnvel CPU framþróun sé að hægjast all verulega. ég meina lítið á staðreyndir cpu komið i 45nm og gpu komið í 55nm það hlítur að segja okkur eitthvað. E8500 og eitthvað af 8800 línunni er ekkert nema mjög gott, og verður líklega mjög gott í einhvern tíma áfram. það er engim tilviljun.
Crysis er sagður next gen, future bla bla graphics. Ég veit ekki, jújú next gen en það er ekkert svo einfalt. Skoðum bara það sem er að gerast í fjármála geiranum, lánsfé er af skornum skammti, bankastofnanir út um allan heim eru að skera niður, "Allan HEIM"............
Nvidia og ATI munu auðvitað berjast áfram og mín spá er sú að ATI mun fá titilinn á þessu ári með HD4870.
Ef við skoðum þróun GPU stríðsins síðustu ára þá skipta ATI og NVIdia þessu á milli sín.......
ATI með 9800, nvidia með 6800u, ati með x800, nvidia með 7800, ati með x1900, nvidia með 8800 og svo líklega á þessu ári HD4870x2......
Mín skoðun, og nokkuð líkleg
Örgjörvar verða Intel megin áfram, Ef að þeir ná að koma með einhverja vel yfirklukkanlega Cod2 örgjörva sem komast vel yfir 4ghz, quad finnst mér ekki vera fyrir gaming þar sem ég held að leikir verði aldrei optimized fyrir meira en dual core....... Þá meina ég að 5-10 fps er eitthvað sem menn eiga ekki að vera að velta sér upp úr...............
Svona sounda ég eftir 4 Viking Gyllta á þessarri stundu....................
Sent: Sun 02. Mar 2008 00:27
af Gúrú
8800 GT 512mb.... málið er búið...
Svo er 768 ekki sambærilegt við GT og GTS.... Muuun hærra verð.
Sent: Sun 02. Mar 2008 09:01
af Halli25
ef þið viljið öflugasta kortið í dag þá er það ATI 3870x2, sjá review um það á þessari spjallsíðu
Sent: Sun 02. Mar 2008 14:12
af Gúrú
faraldur skrifaði:ef þið viljið öflugasta kortið í dag þá er það ATI 3870x2, sjá review um það á þessari spjallsíðu
Ef þú vilt háværasta kortið í dag, þá tekurðu það og 8800GTX
8800 GTS (G92) og 8800GTX eru líka að rústa því í öllu nema COD og Crysis í DX9 Og HL2 Episode2.
Tekur 8800GTS (G92) held ég að sé langbesta valið í dag.
Sent: Sun 02. Mar 2008 14:31
af Windowsman
3870x2 er að vísu öflugast en þessi 15 þúsund króna munur á 8800GTS og 3870x2 er bara út í hött. Alf munurinn er alltof lítill til að réttlæta kaup á því nema fyrir hörðurstu leiki og aðra vinnslu.