arnarj skrifaði:ok, þá er það sem Aðalsteinn fullyrti í fyrsta póstinum greinilega ekki rétt með að þeir séu aðeins til 5400sn
úúú takk fyrir öll svörin. skrítið, ég fékk ekkert email sem lét mig vita að að væru komin svör
annars virðist þetta vera eitthvað umdeilt mál hvort þeir séu til með 7200 sn, því annað hvort segja síður að þeir séu 5400-7200 sn eða þeir séu 5400sn og enginn hefur séð hraðari týpuna(skilst mér af þessum síðum sem ég hef skoðað)
svo er sagt hér:
http://www.mikhailtech.com/Reviews/West ... _1TB/page1Western Digital claims the drive is 5400 - 7200 RPM. Many on the web have speculated that this means the drive dynamically adjusts the RPM based on load. However, Western Digital has recently come forward announcing that this means some drives run at 5400RPM, while others run at 7200RPM. The drive that is being tested today is 5400RPM.
Flestar síður segja að þeir breyti um hraða dynamically, en það er víst ekki rétt. En ég hef ekki séð neina síðu prófa þennan disk og fá út að hann sé 7200 sn (þó ég hafi náttla ekki lesið allan vefinn, hihi). En líklega er það alveg til, úr því að WD segir það. þannig að það var rangt hjá mér að segja að þeir væru bara til sem 5400sn. my bad.
annars segir silentpcreview að þetta sé hljóðlátasti diskur sem þau hafa prófað, svo hann er líklega frekar hljóðlátur
en það er reyndar rétt að hann er fjandi dýr
ég hugsa að ég tými ekki að kaupa hann. allaveganna ekki 1TB. líklega held ég mig bara við tvo Samsung Spinpoint HD500LJ. ég er sko að leita að hljóðlátum diskum sem eru samt mjög hraðir. það gangur eitthvað illa hjá mér.
takk fyrir að benda mér á að hann sé á att síðunni. ég hefði ekki fattað það. en maður fer eiginlega að pæla hvaða hraða hann hefur. ef WD gefur ekki út nákvæmlega hversu hraðir einstaka diskar eru, hvernig veit att hvað þeir eru hraðir? er att bara að skjóta á það? afhverju segja þeir ekki að hann sé 5400-7200 sn í stað 7200sn, úr því að það er greinilega málið?
það eru án efa góð svör við þessu öllu
tja, eða slæm. en ég veit ekki alveg hvað maður á að halda að svo stöddu