Mig vantar hjálp held að harði diskurinn sé bilaður!


Höfundur
bingo
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Mán 17. Des 2007 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Mig vantar hjálp held að harði diskurinn sé bilaður!

Pósturaf bingo » Lau 23. Feb 2008 13:43

Þegar ég kveiki á tölvunni kemur reboot and select proper boot device or insert boot media in selcted boot device and press key ég vaknaði í nótt við svakalegt hljóð í tölvunni og komst að því að það var í harða disknum! veit einhver hvað er að þetta er eins mánaðar gamall diskur!




Höfundur
bingo
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Mán 17. Des 2007 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf bingo » Sun 24. Feb 2008 15:56

einhver?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Sun 24. Feb 2008 16:06

utanáliggjandi eiður ei?

og tegund?


Modus ponens


Höfundur
bingo
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Mán 17. Des 2007 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf bingo » Sun 24. Feb 2008 17:16

Þetta er aðal diskurinn í tölvunni, það er allt á honum og helling að upplýsingum inná honum sem ég má bara ekki missa! Diskurinn heitir Seagate 500GB, 16MB buffer




Höfundur
bingo
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Mán 17. Des 2007 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf bingo » Mán 25. Feb 2008 22:24

einhver!



Skjámynd

egglumber
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Sun 30. Des 2007 21:14
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

svekk

Pósturaf egglumber » Mán 25. Feb 2008 23:10

ertu eithvað búinn að vera að fikta mikið í honum?
(ef ekki þá veit ég ekki hvað er að)


Mr.egglumber
ég vill biðjast forláts fyrir þær stafsetningarvillur sem ég gerði eða gerði ekki


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Mán 25. Feb 2008 23:23

Hefurðu yfirklukkað og gleymt að setja einhvern lock á.

Í biosnum á gömlu tölvunni hjá mér stendur að sata séu mjög viðkvæmir fyrir yfirklukki ef maður gerir eitthvað vitlaust.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3761
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 125
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 25. Feb 2008 23:38

dagur90 skrifaði:Hefurðu yfirklukkað og gleymt að setja einhvern lock á.

Í biosnum á gömlu tölvunni hjá mér stendur að sata séu mjög viðkvæmir fyrir yfirklukki ef maður gerir eitthvað vitlaust.


Ein mesta vitleysa sem ég hef heyrt..

Diskurinn er örugglega bara gallaður, hvernig datt þér í hug að setja mikilvægar upplýsingar á glænýjan disk? Ég passa mig að setja aðeins mikilvægar upplýsingar á diska sem hafa keyrt í nokkra mánuði án bilunar.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Mán 25. Feb 2008 23:38

Ef þú getur ennþá runnað hann fjárfestu þá í utanáliggjandi hörðum diski og settu allt inná hann FLJÓTT!

Ef þetta eru svona mikilvægir fælar þeas. annars geturðu bara tekið þér smá tíma í þetta.

(Mæli samt með því að kaupa þér SATA2 disk hjá einhverju fyrirtæki á íslandi og setja allt inná hann.)


Modus ponens


Höfundur
bingo
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Mán 17. Des 2007 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf bingo » Þri 26. Feb 2008 14:13

ég er ekkert búinn að vera að fikta í honum og ég á 500gb utanáliggjandi harðan disk á ég bara að taka hann út hýsingunni og setja hinn og afrita upplýsingarnar í aðra tölvu? fer þá ekki allt í rugl fyrst windows stýrikerfið er náttla á honum? plís hjálp get helst ekki verið tölvulaus mikið lengur!



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Þri 26. Feb 2008 14:20

Err geturðu semsagt ekki startað tölvunni með 500gb bilaða?? Það er skaði :O.... ef þú átt annan harðann disk geturðu svosem prufað að setja hann í sem master og láta hinn bilaða vera slave(verður að vera windows á disknum). Svo ef þú sérð hinn þar afrita allt yfir á slaveinn eða bara utanáliggjandi harðan disk.


Modus ponens


Höfundur
bingo
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Mán 17. Des 2007 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf bingo » Þri 26. Feb 2008 14:23

fer allt í rugl ef ég set hann í hýsingu og í samband við aðra tölvu?
og veit enginn hvað þetta þíðir:
reboot and select proper boot device or insert boot media in selcted boot device and press key
Síðast breytt af bingo á Þri 26. Feb 2008 14:25, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Þri 26. Feb 2008 14:25

Ætla alls ekki að fullyrða það en ég sé ekki af hverju allt ætti að fara í rugl.


Svo geturðu alltaf prófað að setja hann í marga plastpoka og frysta hann.(ég veit ekki af hverju það virkar en stundum virkar það til að ná gögnum útaf hörðum diskum)


Modus ponens


Höfundur
bingo
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Mán 17. Des 2007 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf bingo » Þri 26. Feb 2008 14:27

myndi þetta ekki fara í rugl ef ég myndi gera það útaf stýrikerfinu sem er á disknum?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Þri 26. Feb 2008 16:03

Veit það ekki, en prufaðu að googla sjálfur dáldið svona til að vera svona smá sjálfbjarga :)


Modus ponens


Höfundur
bingo
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Mán 17. Des 2007 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf bingo » Þri 26. Feb 2008 16:32

sorry ég er alveg sorglegur í ensku :s



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Þri 26. Feb 2008 17:36

Hringdu þá bara í annað hvort 517-1150(Kísildal) eða 563-6900(Tölvutek) og útskýrðu þetta fyrir þeim,
og spurðu hvort þeir viti hvað þú eigir að gera næst eða bara hvort þú eigir ekki að koma með þetta til þeirra.

Held það sé nú bara það besta í stöðunni í staðinn fyrir að vera að fikta meira sjálfur :shock: :D


Modus ponens


Höfundur
bingo
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Mán 17. Des 2007 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf bingo » Þri 26. Feb 2008 21:14

okey takk fyrir hjálpina! ;D