Síða 1 af 2

ný mús

Sent: Mán 18. Feb 2008 22:56
af halldorjonz


ég er með mx518 sem er orðinn ónýt búinn að eiga 2x svoleiðis og 1x510 kominn MEÐ UPP Í KOK á þessum MX músum..

svo hvaða mús ætti ég að fá mér? btw ég geri EKKERT við þessar mýs nema ýta á takkana kasta þeim ekki né fer illa með þær eins og sumir :wink:

Sent: Mán 18. Feb 2008 23:21
af zedro
OEM Logitech mýsnar eru stálið.

Sent: Mán 18. Feb 2008 23:24
af HR
Ég er að fíla OCZ Equalizer.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=12028
Mynd

Það er einstaklega þægilegt að halda utan um hana, hún er með 2500 í DPI, takki fyrir aftan scrun hjólið til þess að breyta um næmni músarinnar og síðan er þessi TripleShot takki, sem gerir manni t.d. kleift að skjóta þremur byssukúlum með einu klikki í skotleik eða álíka..

Bara góð mús, og ekki skemmir verðið fyrir :P 3990

Sent: Mán 18. Feb 2008 23:37
af halldorjonz
Zedro skrifaði:OEM Logitech mýsnar eru stálið.


LINK ME

btw Þessi hjá tölvutek mér lýst ekkert á að hafa takka fyrir aftan scrollið, væri alltaf að ýta á hann óvart, og hvað þá þennan á mouse1 væri síklikkandi á hann :P :oops:

Sent: Mán 18. Feb 2008 23:47
af Yank
halldorjonz skrifaði:
Zedro skrifaði:OEM Logitech mýsnar eru stálið.


LINK ME

btw Þessi hjá tölvutek mér lýst ekkert á að hafa takka fyrir aftan scrollið, væri alltaf að ýta á hann óvart, og hvað þá þennan á mouse1 væri síklikkandi á hann :P :oops:


M.v. þína músar sögu sem er svipuð og mín þá er G5 málið. En ef hardcore gamer þá skaltu skoða G9 en hún er ekki fyrir alla, þarf að venjast henni enda allt öðruvísi í laginu en 510-518.

Sent: Þri 19. Feb 2008 00:54
af zedro
http://computer.is/vorur/3907

Þessi mús hefur farið með mér í gegnum súrt og sætt og er enn að.
Its simple yes, but it works ^^

Sent: Þri 19. Feb 2008 01:25
af Dazy crazy
http://kisildalur.is/?p=2&id=461

ég er með þessa og líkar vel við hana, takkinn fyrir aftan skrollið er aðeins fyrir neðan yfirborðið svo að maður þarf að vera mikill klaufi til að ýta á hann og það eru 3 takkar á hliðinni, forritanlegir og maður ýtir ekki óvart á þá þegar maður lyftir músinni eins og á g3 og hún passar hendinni á mér ágætlega, vantar bara stærri músarmottu fyrir leikina.

getur verið pirrandi ef maður er með skjáinn mjög nálægt músinni eða öfugt þá sleppur smá appelsínugult ljós meðfram skrollinu og á skjáinn.

Sent: Þri 19. Feb 2008 07:58
af halldorjonz
dagur90 skrifaði:http://kisildalur.is/?p=2&id=461

ég er með þessa og líkar vel við hana, takkinn fyrir aftan skrollið er aðeins fyrir neðan yfirborðið svo að maður þarf að vera mikill klaufi til að ýta á hann og það eru 3 takkar á hliðinni, forritanlegir og maður ýtir ekki óvart á þá þegar maður lyftir músinni eins og á g3 og hún passar hendinni á mér ágætlega, vantar bara stærri músarmottu fyrir leikina.

getur verið pirrandi ef maður er með skjáinn mjög nálægt músinni eða öfugt þá sleppur smá appelsínugult ljós meðfram skrollinu og á skjáinn.


er hún ekki pínulítil?

Sent: Þri 19. Feb 2008 20:41
af Dazy crazy
Nei, mér finnst hún bara vera í meðallagi stór. Farðu bara og athugaðu sjálfur, getur örugglega fengið að máta.

g5

Sent: Mið 20. Feb 2008 00:11
af egglumber
ég mæli með g5, er búinn að vera með þannig í svoldin tíma og hún er klárlega að géra sig.... er samt svoldið lík mx 518 á vissan (útlitslegann) hátt nema hvað að g5 er með hraðastillingu sem ég held að mx sé ekki með (veit samt ekki mikið um)...
þar sem mér leiddist svoldið gérði ég smá könnun til að sjá hvar hún væri ódírust og það reindist vera hjá tölvutek á 5490kr. en nokkrumsinnum munaði ekki nema 100-200kr. þannig að ég mæli með að þú finnir bara staðin sem er nærstur þér ef þú ákveður að kaupa þessa mús
svo gétur þú séð hana á heimasíðu logetechs

-afl, friður og ást til fólksins

Sent: Mið 20. Feb 2008 08:25
af MuGGz
Ég er með G9, er mjög sáttur við hana, fittar vel í hendina á mér

enn eitt sem er að fara í taugarnar á mér, ef ég þarf að snúa mér MJÖG snöggt við og rykki henni til hliðar þá feilar hún, nær ekki að lesa og fer í fuck..

eitthvað sem ég get gert til að laga þetta ?

Sent: Mið 20. Feb 2008 09:56
af halldorjonz
MuGGz skrifaði:Ég er með G9, er mjög sáttur við hana, fittar vel í hendina á mér

enn eitt sem er að fara í taugarnar á mér, ef ég þarf að snúa mér MJÖG snöggt við og rykki henni til hliðar þá feilar hún, nær ekki að lesa og fer í fuck..

eitthvað sem ég get gert til að laga þetta ?


ok hún er samt voðalegur hlunkur, ég ætla fá mér bara MS 3.0 músina hún er víst góð fyrir leikina sem ég spila :wink:

Sent: Mið 20. Feb 2008 12:04
af MuGGz
halldorjonz skrifaði:
MuGGz skrifaði:Ég er með G9, er mjög sáttur við hana, fittar vel í hendina á mér

enn eitt sem er að fara í taugarnar á mér, ef ég þarf að snúa mér MJÖG snöggt við og rykki henni til hliðar þá feilar hún, nær ekki að lesa og fer í fuck..

eitthvað sem ég get gert til að laga þetta ?


ok hún er samt voðalegur hlunkur, ég ætla fá mér bara MS 3.0 músina hún er víst góð fyrir leikina sem ég spila :wink:


ha, G9 er langt frá því að vera hlunkur

ms3, g5 og mx518 eru allt stærri mýs enn G9

Sent: Mið 20. Feb 2008 15:24
af halldorjonz
MuGGz skrifaði:
halldorjonz skrifaði:
MuGGz skrifaði:Ég er með G9, er mjög sáttur við hana, fittar vel í hendina á mér

enn eitt sem er að fara í taugarnar á mér, ef ég þarf að snúa mér MJÖG snöggt við og rykki henni til hliðar þá feilar hún, nær ekki að lesa og fer í fuck..

eitthvað sem ég get gert til að laga þetta ?


ok hún er samt voðalegur hlunkur, ég ætla fá mér bara MS 3.0 músina hún er víst góð fyrir leikina sem ég spila :wink:


ha, G9 er langt frá því að vera hlunkur

ms3, g5 og mx518 eru allt stærri mýs enn G9


http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=862
lýtur doldið hlunkalega út

Sent: Mið 20. Feb 2008 16:45
af MuGGz
ég myndi fara og skoða allar þessar mýs

Hún fittar miklu betur í hendina á mér heldur enn mx518, g5 og ms3 allavega :wink:

Sent: Mið 20. Feb 2008 19:46
af egglumber
halldorjonz skrifaði:
MuGGz skrifaði:
halldorjonz skrifaði:
MuGGz skrifaði:Ég er með G9, er mjög sáttur við hana, fittar vel í hendina á mér

enn eitt sem er að fara í taugarnar á mér, ef ég þarf að snúa mér MJÖG snöggt við og rykki henni til hliðar þá feilar hún, nær ekki að lesa og fer í fuck..

eitthvað sem ég get gert til að laga þetta ?


ok hún er samt voðalegur hlunkur, ég ætla fá mér bara MS 3.0 músina hún er víst góð fyrir leikina sem ég spila :wink:


ha, G9 er langt frá því að vera hlunkur

ms3, g5 og mx518 eru allt stærri mýs enn G9


http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=862
lýtur doldið hlunkalega út


hún er kannski svoldið kassalegri en hún er miklu miklu minni, hún er einsog þú skærir 1/4 af g5

Sent: Mið 20. Feb 2008 19:46
af hsm
Ég á tvær G5 og eina G7 og er ég hrikalega sáttur með þær :)
Ef ég væri að fara að fá mér nýja mús þá mundi ég alvarlega skoða G9 en hef ekki prufað hana.
Logitech hefur alltaf reynst mér best í gegnum árin :D og þau eru orðin ansi mörg....

Sent: Mið 20. Feb 2008 20:41
af HaftorS
Eins og margir eru búnir að segja þér þá myndi ég mæla með G5 eða G9 músinni fyrir þig.
G5 jú hún er mjög svipuð og Mx518 í útliti, þ.e. body-ið en samt aðeins öðruvísi, hún er aðeins mjórri og lengri, maður verður eiginlega bara að sjá það sjálfur :P.
Þú ert með meiri næmni í G5 (2000 vs. 1800 dpi), munar ekki miklu en munar þó ;) Báðar mýsnar eru með stillanlegu dpi, G5 er með 400, 800 og 2000 dpi en mx518 með 400, 800 og 1800 dpi EN það sem er þægilegra við G5 er að þú ert með 3 lítil LED ljós á henni sem sýna á hvaða stillingu þú ert. G5 er einnig með lítinn pakka sem þú smellir undir hana (inn í hana) með lóðum sem þú getur tekið úr og sett í eftir þörfum og hvað þér finnst best, s.s. stillanlegri þyngd sem er allgjör snilldar fídus.

G9 músin er samt meira fyrir allveg hardcore gamers, hún er með 3200 dpi sem er allveg rosaleg næmni og skilar hún 1000 reports á sek. Ég finn engar nákvæmar uppl. um dpi-ið en það er stillanlegt frá 200-3200 dpi, trúlega í 3-6 þrepum. Þú ert með stillanlega þyngd eins og á hinum músunum (allt að 28 g. aukalega). Scroll hjólið er líka stillanlegt, getur haft það eins og á venjulegum músum en líka eins og er á MX revolution músunm (engin fyrirstaða í scrollinu (MicroGrear Precision scroll wheel)).
Hún er með profile switcher (svo allar stillingar þínar geturu vistað og geymt fyrir sérstaka leiki eða forrit). Geislaneminn er aðeins ofar á þessari mús og hún er örlítið hækkuð svo hún þolir gróft yfirborð mjög vel.
Hinsvegar er ekki allveg satt að músin sé allgjör hlunkur. hún er miklu minni heldur en hinar mýsnar, þ.e. músin sjálf en kannski ekki í notkum. Með músinni fylgja nefnilega 2 "grip", hálfgerð model með mismunandi lögun fyrir höndina, hún stækkar auðvitað aðeins með þau á, með þeim er hún nokkuð breiðari heldur en G5/MX518 mýsnar en þó nokkuð styttri. Án þessara gripa er músin agnarsmá miðað við hinar en samt eiginlega ónothæf því það er nánast bara ber músin.

Maður þarf aðeins að vega og meta speccana en uppá þægindi þá mæli ég með því að kíkir bara í einhverja tölvuverslun og fáir að prófa þær og sjáir hvað þér finnst. (Við erum með G9 í sýningarhillunni okkar en reyndar ekki G5 en ekkert mál að fá að taka hana úr pökkunum og prófa hérna í Tölvutek) ;)


Vona að þetta hafi hjálpað þér eitthvað :)

Sent: Mið 20. Feb 2008 21:32
af halldorjonz
ok þessi G5 sem þú talar um lýtur hún út svona:

http://ecx.images-amazon.com/images/I/4 ... SS130_.jpg

Sent: Mið 20. Feb 2008 21:44
af Dazy crazy
HaftorS skrifaði: Geislaneminn er aðeins ofar á þessari mús og hún er örlítið hækkuð svo hún þolir gróft yfirborð mjög vel.


Semsagt þú getur farið með hana í torfærur, gott ef maður þarf að húka úti með tölvuna sína hehe. :twisted:

Sent: Mið 20. Feb 2008 21:55
af HaftorS
halldorjonz skrifaði:ok þessi G5 sem þú talar um lýtur hún út svona:

http://ecx.images-amazon.com/images/I/4 ... SS130_.jpg


Jább þetta er gripurinn. :)

dagur90 skrifaði:
HaftorS skrifaði: Geislaneminn er aðeins ofar á þessari mús og hún er örlítið hækkuð svo hún þolir gróft yfirborð mjög vel.


Semsagt þú getur farið með hana í torfærur, gott ef maður þarf að húka úti með tölvuna sína hehe. :twisted:


Það er einmitt ástæðan fyrir að þeir gerðu hana svona ;)

Nei haha en það er mjög gott ef þú ert t.d. ekki með músamottu, eða borðar mikið yfir tölvunni þinni og skilur eftir mikið af mylsnu :D

Sent: Mið 20. Feb 2008 21:57
af halldorjonz
OK en þú mátt svara EINKASKILABOÐINU sem ég sendi þér :)

Sent: Fim 21. Feb 2008 19:39
af halldorjonz
fékk mér Logitech G5 áðan, snilldar mús :wink:

Sent: Fös 22. Feb 2008 00:08
af ÓmarSmith
Til hamingju.

Gerrard: Afhverju áttu 2stk G5 ?

Viltu ekki láta mig fá lóðin úr annari ;) mín eru týnd.

Sent: Fös 22. Feb 2008 09:04
af hsm
ÓmarSmith skrifaði:Til hamingju.

Gerrard: Afhverju áttu 2stk G5 ?

Viltu ekki láta mig fá lóðin úr annari ;) mín eru týnd.


Það er ekkert mál, ég nota aldrei lóðin og mun sennilega ekki gera það.
En ég verð fyrst að finna þau :D
Ég veit að þau eru til en það er bara að fara að róta í þessu blessaða tölvudrasli sem maður er svo duglegur að safna :8)

FUNDIÐ :8) :8)