Síða 1 af 1

vantar hjálp að velja verð á notaða tölvu

Sent: Sun 17. Feb 2008 23:19
af albertgu
http://www.hugi.is/velbunadur/threads.p ... Id=5644936

hvað myndiði halda að væri sanngjarnt verð fyrir þessa?

og er hún fín fyrir cs og css þá 100 fps ?

Re: vantar hjálp að velja verð á notaða tölvu

Sent: Sun 17. Feb 2008 23:21
af Weekend
albertgu skrifaði:http://www.hugi.is/velbunadur/threads.php?page=view&contentId=5644936

hvað myndiði halda að væri sanngjarnt verð fyrir þessa?

og er hún fín fyrir cs og css þá 100 fps ?



Ég segi svona 23-34 ...Eða hvernig borð ertu með og minni ?

Sent: Sun 17. Feb 2008 23:23
af HR
Ætli þú fáir ekki í mesta lagi svona 10 - 15 þús kall fyrir hana.

Ég er samt að pæla hvað það sé mikið minni í henni, og hvaða brautarhraða það hefur.

Re: vantar hjálp að velja verð á notaða tölvu

Sent: Sun 17. Feb 2008 23:39
af halldorjonz
Weekend skrifaði:
albertgu skrifaði:http://www.hugi.is/velbunadur/threads.php?page=view&contentId=5644936

hvað myndiði halda að væri sanngjarnt verð fyrir þessa?

og er hún fín fyrir cs og css þá 100 fps ?



Ég segi svona 60-80 ...Eða hvernig borð ertu með !


Hvernig í fjandanum færðu út að hann fái 60-80 fyrir þessa tölvu þegar hún kostar ábyggilega ný um 30-35 :/

Re: vantar hjálp að velja verð á notaða tölvu

Sent: Sun 17. Feb 2008 23:43
af Weekend
halldorjonz skrifaði:
Weekend skrifaði:
albertgu skrifaði:http://www.hugi.is/velbunadur/threads.php?page=view&contentId=5644936

hvað myndiði halda að væri sanngjarnt verð fyrir þessa?

og er hún fín fyrir cs og css þá 100 fps ?



Ég segi svona 60-80 ...Eða hvernig borð ertu með !


Hvernig í fjandanum færðu út að hann fái 60-80 fyrir þessa tölvu þegar hún kostar ábyggilega ný um 30-35 :/


var of fljótur á mér ! :lol:

Sent: Mán 18. Feb 2008 09:17
af Windowsman
Það er sanngjarnt að borga svona 15 þúsund fyir þessa.


En þú kaupir ekki tölvu án þess að vita eitthvað um móðurborðið

Sent: Mán 18. Feb 2008 09:36
af ÓmarSmith
15k vél og ekki orð um það meir ;)

ef þú borgar mikið meira ertu að eyða í vitleysu.

Sent: Mán 18. Feb 2008 15:43
af albertgu
En með fpsið ? er þetta ekki svona allt í lagi leikjavél ?

Sent: Fös 22. Feb 2008 10:09
af raggzn
jú, ef allt vikar eins og það á að gera nærðu alveg 100fps í 1.6, er samt ekkert viss um source en það gæti verið að þú næðir 100fps en ég garentera það enganveginn.

Sent: Fös 22. Feb 2008 11:02
af Dazy crazy
Það segir nú ekki mikið þó það sé hægt að skreiðast upp í 100 fps í smástund, gætir alveg verið í verstu gæðum með lítinn skjá en samt með lélega tölvu.