Síða 1 af 1

örgjörva hiti

Sent: Þri 07. Okt 2003 16:16
af Bitchunter
hvað er góður hiti fyrir örgjörva, því vinur minn segir að örgjörvar mega ekki fara undir 40°c!

Sent: Þri 07. Okt 2003 16:26
af Damien
Bahaha!
Sry, þetta var bara svo fyndið. :lol:

Nei, nei örgjörvar vinna bara betur ef þeir eru kaldari...
Ég og odinn vorum t.d. að fjárfesta í vatnskælingarkitti núna um daginn og fór örrinn hanns úr 52° í fullri vinnslu niður í 38° í fullri vinslu m/vatnskælingu og slatta af overclocki! :wink:
Þess má til gamans geta að örrinn var í 42° með orginal kælingu í 0% vinnslu! án overclocks!

Til að svara spurningunni: þetta er ekki rétt hjá vini þínum. En ef örri er kældur of mikið gerist ekki neitt það bara eykur möguleika á því að það myndist dögg eða vatnsdropar á móbóinu...

Sent: Þri 07. Okt 2003 16:27
af Damien
-Þegar ég segi "kældur of mikið" þá á ég við -15° eða meira :wink:

Sent: Þri 07. Okt 2003 16:59
af Lazylue
Ég er með p4 2,4Ghz 800 örgjörva og hann er í 23°C þegar tölvan er í lítilli vinnslu. Er reyndar með 3 auka viftur í kassanum.
Það var nú í einhverjum þræði á þessari síðu þar var einhver ofurtölva og það var hitamælir framaná henni sem stóð á -25°C.
Mér var sagt að örrinn þyrfti að vera vel kældur til þess að hann sé að vinna vel(hvort sem þetta er rétt eða rangt).

Sent: Sun 12. Okt 2003 20:38
af Buddy
Góður hiti er rétt fyrir neðann bræðslumark :)

Sent: Sun 12. Okt 2003 20:42
af gumol
lol

Reindu að koma örrranum þínum upp í præðslumark hanns

Sent: Sun 12. Okt 2003 20:46
af ICM
örrin minn var svo kaldur að ég reif í sundur brauðrist og setti vírana í kringum hann þar sem einhver sagði mér að þeir vinna betur við hita.



...

Sent: Sun 12. Okt 2003 20:50
af elv
IceCaveman skrifaði:örrin minn var svo kaldur að ég reif í sundur brauðrist og setti vírana í kringum hann þar sem einhver sagði mér að þeir vinna betur við hita.



...
:shock:

Sent: Sun 12. Okt 2003 23:38
af Damien
IceCaveman skrifaði:örrin minn var svo kaldur að ég reif í sundur brauðrist og setti vírana í kringum hann þar sem einhver sagði mér að þeir vinna betur við hita.



...

Hahahahhahahah
íhihihihihih
Ohohohohoh....

Þetta var fyndið :D