Hljóðlát og kraftmikil tölva fyrir hljóðvinnslu.
Sent: Mið 06. Feb 2008 16:44
Hæ hó
ég er að hugsa um að fara kaupa mér nýja tölvu fyrir tónlistina. ég er búinn að vera sörfa um netið í leita að einhverju ótrúlega frábæru og hef sett saman þennan lista:
Móðurborð -- Gigabyte GA-X38-DQ6
Örgjörvi -- Intel Quad Q6600
CPU vifta -- Nexus Real Silent Case Fan D12SL-12
heatsink -- Thermalright Ultra Extreme 120
Minni -- 4x1GB (DDR2 Minni 1066 MHz )
Diskur 1 -- Seagate Barracuda 7200.11 500GB 7200
Diskur 2 -- Seagate Barracuda 7200.11 500GB 7200
Skjákort -- Sparkle GeForce 7600GS 256MB AGP
Hljóðkort -- (Eitthvað frá RME)
Kassi -- Antec P182B Advanced Super Mid Tower - svartur
Aflgjafi -- Corsair HX 620W ATX 2.2
svo vantar skjá og hljóðkort í þetta reyndar. ég hugsa að ég fái mér einhver budget skjá til að byrja með og ætla svo líklega að fá mér RME FireFace 400 hljóðkort, en það er rándýrt ($1000). það á samt að vera svaka fínt. ég veit ekki mikið um móðurborð, en ég sá review um þetta hér, svo ég ákvað að láta það á draumalistann minn. kannski er ég með smá overkill þar. skjákort? hmm ég vil bara hafa það viftulaust, annars veit ég ekki mikið hvað er best þar.
ég geri kröfu um að tölvan sé eins hljóðlát og hægt er og svo að hún geti keyrt ógeðslega mikið af plugins í cubase budgetið mitt er í kringum 200 - 250þús (án hljóðkortsins).
hvað finnst ykkur um þetta? er ég á réttri braut?
ég er að hugsa um að fara kaupa mér nýja tölvu fyrir tónlistina. ég er búinn að vera sörfa um netið í leita að einhverju ótrúlega frábæru og hef sett saman þennan lista:
Móðurborð -- Gigabyte GA-X38-DQ6
Örgjörvi -- Intel Quad Q6600
CPU vifta -- Nexus Real Silent Case Fan D12SL-12
heatsink -- Thermalright Ultra Extreme 120
Minni -- 4x1GB (DDR2 Minni 1066 MHz )
Diskur 1 -- Seagate Barracuda 7200.11 500GB 7200
Diskur 2 -- Seagate Barracuda 7200.11 500GB 7200
Skjákort -- Sparkle GeForce 7600GS 256MB AGP
Hljóðkort -- (Eitthvað frá RME)
Kassi -- Antec P182B Advanced Super Mid Tower - svartur
Aflgjafi -- Corsair HX 620W ATX 2.2
svo vantar skjá og hljóðkort í þetta reyndar. ég hugsa að ég fái mér einhver budget skjá til að byrja með og ætla svo líklega að fá mér RME FireFace 400 hljóðkort, en það er rándýrt ($1000). það á samt að vera svaka fínt. ég veit ekki mikið um móðurborð, en ég sá review um þetta hér, svo ég ákvað að láta það á draumalistann minn. kannski er ég með smá overkill þar. skjákort? hmm ég vil bara hafa það viftulaust, annars veit ég ekki mikið hvað er best þar.
ég geri kröfu um að tölvan sé eins hljóðlát og hægt er og svo að hún geti keyrt ógeðslega mikið af plugins í cubase budgetið mitt er í kringum 200 - 250þús (án hljóðkortsins).
hvað finnst ykkur um þetta? er ég á réttri braut?