Nota stakan Skjá sem sjónvarp
Sent: Mið 30. Jan 2008 00:31
af Prowler
Daginn er að fara kaupa mér fartölvu og ætla þá að losna við gömlu pc tölvuna en ég var að spá hvort að það væri einhver möguleiki að það væri hægt að tengja loftnet inn í skjáinn og jafnvel ps2?
Þannig ég myndi nota hann sem sjónvarp enda er skjárinn mun stærri en sjónvarpið sem er inni hjá mér.
Skjárinn
http://www.bbpcomputers.com/viewitem.php?id=42
Sent: Mið 30. Jan 2008 01:21
af Gets
Þú getur ekki tengt neitt beint við þennan skjá nema vga tengið á skjákortinu sem er í gamla turninum þínum "já og vga tengið á nýja lappanum" þú gætir fengið þér sjónvarpskort í turnin en gæðin eru ekkert sérstök nema þú farir í digital kort sem er talsvert dýrara og væri þá bara betra fyrir þig að fá þér stærra sjónvarp.
Þekki ekki dæmið með að tengja PS2 inn á turn en kannski hægt, kannski veit það einhver hér.
En persónulega fengi ég mér bara stærra TW.
Hvernig turn ertu með ? fengir kannski einhverjar krónur fyrir hann hérna.
Sent: Mið 30. Jan 2008 13:11
af thorgeir
Gætir fengið þér svona:
http://www.totalconsole.com/servlet/the ... vga/Detail
Universal VGA BOX Next Generation (Version 2) from XCM Compatible with: Wii™ PS3™ XB360™ PS2™ Xbox™ Works on both NTSC & PAL systems.
Eða svona:
http://www.gameyeeeah.com/xb008-in-vga- ... p-146.html
Til að nota sem sjónvarp þyrftiru svona græju
http://www.agneovo.com/doc/english/User ... V-02_E.pdf
Tv-tuner box fyrir tölvuskjá...
Sent: Mið 30. Jan 2008 14:46
af Gets
GÚLP
þetta er alger snilld, ég er búin að panta mér svona til að tengja ps2 vélina inn á 22" flatskjáin.
Það held ég að strákurinn minn verði sáttur