Síða 1 af 1

BenQ FP222WH eða Samsung Syncmaster 226BW?

Sent: Þri 22. Jan 2008 21:40
af DoRi-
Jæja, þá er ég líklega að fara að fá mér nýjan skjá bráðlega og ég var nokkurnveginn búinn að ákveða að það verður Benq fp222wh eða Samsung 226BW

Með hvorum mynduð þið mæla og afhverju?

Sent: Þri 22. Jan 2008 21:44
af Selurinn
Samsung 226BW, og ég veit ekki afhverju :S

Sent: Þri 22. Jan 2008 21:52
af Windowsman
Mæli með að þú lessir greinarnar hjá Yank um þessa skjái.

BenQ http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=16039

Samsung http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=15329

ég held að ég myndi taka Samsung því að ég hef enga reynslu á BenQ en ég myndi skoða skjáina í persónu áður en þú ákveður þig.

Sent: Mið 23. Jan 2008 01:02
af vldimir
Ég á svona Samsung skjá og hann hefur reynst mér ekkert nema vel.

Sent: Mið 23. Jan 2008 08:48
af ÓmarSmith
Samsung, er með þannig sjálfur og gæti ekki verið sáttari ( Jú auðvitað gæti ég það )

en þetta er æðislegur skjár.

Leikir-Media-Photoshop

name it , hann er góður í því.

Sent: Mið 23. Jan 2008 09:36
af Halli25
Windowsman skrifaði:Mæli með að þú lessir greinarnar hjá Yank um þessa skjái.

BenQ http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=16039

Samsung http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=15329

ég held að ég myndi taka Samsung því að ég hef enga reynslu á BenQ en ég myndi skoða skjáina í persónu áður en þú ákveður þig.

Tek undir þetta að fara og sjá skjáina í action áður en þú ákveður þig, það er eitt að skoða specca og lesa skoðanir annarra. Eigin reynsla er ávalt best :)

Sent: Mið 23. Jan 2008 09:38
af Windowsman
En ef ég myndi kaupa BenQ skjáinn væri ekki óvitlaust að hafa samband við Yank, og spyrja hann hvernig litarstillingar hann notaði.

Það er nú reyndar útaf því að ég kann ekkert að stilla liti og birtu á skjáum.

Sent: Mið 23. Jan 2008 19:09
af DoRi-
búinn að ákveða á fá mér Samsunginn, fæ hann líklega á morgun