Síða 1 af 1
SPARKLE 8800GTS (G92) 512MB umfjöllun
Sent: Fim 27. Des 2007 23:35
af Yank
Ný umfjöllun að þessu sinni, bomba síðastu tveggja vikna eða svo, nefnilega SPARKLE 8800GTS.
Hlutar þessarar greinar eru enn í vinnslu, t.d. yfirklukkun.
Hún er þó opin fyrir gagrýni eins og hún stendur í dag.
Greinin er hér
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=16438
Kveðja Yank
Sent: Fös 28. Des 2007 00:14
af Frikkasoft
vá!!! ekkert smá flott grein hjá þér...
Sent: Fös 28. Des 2007 00:40
af Minuz1
"Öll þessi kort styðja einnig nýjan DX10.1 staðal."
Held að það séu bara ATI kortin sem gera það.
Nvidia kortin styðja dx10 staðalinn sem er það sem skiptir máli....dx 10.1 er eitthvað sem verður kannski farið að nota eftir 1 ár eða svo...miklar breytingar í dx10 sem þróunaraðilar eru að læra að nota í dag.[/b]
Sent: Fös 28. Des 2007 02:10
af Yank
Minuz1 skrifaði:"Öll þessi kort styðja einnig nýjan DX10.1 staðal."
Held að það séu bara ATI kortin sem gera það.
Nvidia kortin styðja dx10 staðalinn sem er það sem skiptir máli....dx 10.1 er eitthvað sem verður kannski farið að nota eftir 1 ár eða svo...miklar breytingar í dx10 sem þróunaraðilar eru að læra að nota í dag.[/b]
Takk fyrir ábendinguna lagaði þetta. Minuz hjá mér
..
Nvidia er enn í DX10 en ATI komið í 10.1. Hvort það skipti máli nú eða eftir eitt ár er ATI í hag.
Sent: Fös 28. Des 2007 03:07
af Viktor
Mjög flott grein... hvað tók þetta langan tíma?
Sent: Fös 28. Des 2007 12:30
af Yank
Viktor skrifaði:Mjög flott grein... hvað tók þetta langan tíma?
Ca. hálfan mánuð með hléum að sjálfsögðu. Þetta er ekki en búið.
Sent: Þri 08. Jan 2008 02:10
af Yank
Ég er búinn að bæta myndgæðishluta við umfjöllunina.
Greinin er hér
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=16438
Endilega skoðið þetta.
Sent: Þri 08. Jan 2008 13:25
af Blackened
Glæsileg grein Yank!
Gaman að svona
Sent: Mið 09. Jan 2008 08:28
af stjanij
Yank er maðurinn
Sent: Sun 17. Feb 2008 14:50
af albertgu
Flott grein
Sent: Sun 17. Feb 2008 15:21
af -Oli-
Mjög flott grein