Síða 1 af 1

Hvernig hljóðkort er í vélinni?

Sent: Fim 27. Des 2007 12:08
af Windowsman
Ég er að reyna að finna út hvernig hljóðkort er í vélinni minni.

Áhugi er fyrir því að kaupa 5.1 hljóðkerfi en ég veit ekki hvort að tölvan styður það.

tölvan er Dell Dimension 5000 ef það hjálpar.

En hvernig forrit sýnir alla hluti í tölvunni með upplýsingum um t.d. skjákort og fleira

Sent: Fim 27. Des 2007 12:25
af arnar7
ef þetta er vélin http://www.tolvun.is/verslun/scripts/pr ... product=28 þá styður hún 5,1 hljóð :)

Sent: Fim 27. Des 2007 12:45
af Windowsman
Þetta er hún:D

En hvernig er þetta skjákort 128MB PCI Express x16 (DVI/VGA/TV-out) X300 SE?

Sent: Fim 27. Des 2007 13:41
af Yank
Windowsman skrifaði:Þetta er hún:D

En hvernig er þetta skjákort 128MB PCI Express x16 (DVI/VGA/TV-out) X300 SE?


Þetta er ATI X300 skjákort. Mjög máttvana dugar í desktop vinnslu en á ekki séns í leiki síðustu ja 2-3 ára.

Sent: Fim 27. Des 2007 13:59
af Windowsman
desktop vinnslu???


En eini leikurinn sem ég gæti spilað er CS 1.6

Sent: Fim 27. Des 2007 21:24
af Yank
Windowsman skrifaði:desktop vinnslu???


En eini leikurinn sem ég gæti spilað er CS 1.6


2D vinnslu; word, excel osfv.

X300 ætti að ráða við CS 1.6 enda ekki einn af nýrri leikjum, þó varla með glans.

Sent: Sun 30. Des 2007 14:23
af St1
Var með X300 frá Ati og var að spila Source (1076x768) Fínt.
Pentium D eitthvað 1gb ram.

og 1.6 kom út hva 2000 ? eitthvað þanig? svo hann ætti að ganga easy.

Sent: Sun 30. Des 2007 18:22
af Windowsman
hún keyrir 1.6 vel. á 100 fps

Sent: Fim 03. Jan 2008 18:50
af littel-jake
Þú varst að spurja um Forrit.
Googlaðu PcWizard og þá færðu fínasta forrit.