Stilla skjákort


Höfundur
olafurjonsson
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mið 20. Sep 2006 14:58
Reputation: 0
Staðsetning: í herberginu mínu
Staða: Ótengdur

Stilla skjákort

Pósturaf olafurjonsson » Mið 26. Des 2007 02:05

Er með 8800GT 512mb og var að velta fyrir mér hvernig er best að stilla kortið, aðalega stilt fyrir CS 1.6 og COD4
Væri flott ef þið munduð koma með guide or some eða hvort þið gætum hjálpað mér:)

Með þökkum fyrir framm og GleðilegJól:D


Shuttle XPC SP35P2 Pro * Intel Core 2 Duo E6750 2.66GHz * SuperTalent 2GB DDR2 800MHz * 500GB HDD * eVGA NVIDIA GeForce 8800GT 512MB Super Clocked * Silent X 400W

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mið 26. Des 2007 04:32

ekki skil ég afhverju þu þarft ad stilla þetta skjakort eitthvad fyrir cs 1.6 ? ættir ad vera med rock solid 100fps no metter what

Eg hef aldrei fiktað neitt i skjakortunum i 1.6 nema þa að eg hafi verið að fps dropa eitthvað a lelegri tölvu