Síða 1 af 1

Sli kaplar

Sent: Fös 14. Des 2007 00:47
af Selurinn
Smá forvitinn þar sem ég hef aldrei átt SLI móðurborð.
Fyglja ekki kaplarnir með móðurborðinu ekki skjákortinu?
Vegna þess ég á bæði 8600GTS og 8800GTS 320mb og hvorugt þeirra er með svona köplum, síðan sýnist mér bara vera eitt port á skjákortunum en það eru 2 á Crossfire kortunum.
Var að kaupa 2 HD3870 og fylgir náttlega crossfire kaplar með því.

Er það ekki líka rétt að SLI og Crossfire fannst ekki á AGP raufum, vegna þess að með öllum AGP kortum sem ég hef keypt eru engir svona kaplar :S

Er það ekki þannig að crossfire fylgir öllum ATI kortum en sli kaplar koma með móðurborðinu?

Sent: Fös 14. Des 2007 00:52
af Yank
Jú SLI kapal með móðurborði.

Sent: Fös 14. Des 2007 00:54
af Selurinn
En hitt, bætti aðeins við ;)

Sent: Fös 14. Des 2007 09:13
af Minuz1
Hefur þá líklegast þurft að tengja annað kortið í gegnum PCI rauf..
held að það hafi ekki verið til nein dual AGP slot móðurborð.
Þá hefur þetta annaðhvort fylgt með pci kortunum eða þurft að kaupa sem aukahlut.

Sent: Fös 14. Des 2007 09:41
af ÓmarSmith
Ég hef aldrei heyrt um AGP SLI ;)

Sent: Fös 14. Des 2007 20:28
af Woods
ÓmarSmith skrifaði:Ég hef aldrei heyrt um AGP SLI ;)


þetta eru ekki kaplar sem fylgja með móbóinu til að tengja i SLI , þetta er kallað brú eða brigde á ensku

Sent: Lau 15. Des 2007 02:53
af Klemmi
Það eru þó til kaplar fyrir SLI, fylgja sumum rúmfrekum skjákortskælingum.