wd crash

Skjámynd

Höfundur
Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Reputation: 0
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

wd crash

Pósturaf Lazylue » Sun 28. Sep 2003 15:35

Keypti mér 120gb wd disk fyrir 2 mánuðum sem síðan krassar í gær og allt í ábyrgð og allt það en mér langar í gögnin af disknum.
Var ný búin að kaupa mér 120gb samsung disk sem ég setti xp á og set á master og stilli gamla diskinn á slave og næ mér í easyrecovery og ætla að reyna að ná gögnunum mínum aftur en það er eins og tölvan finni ekki harða diskinn(þeas wd diskinn) í windows en hann birtist í biosnum?
Er einhver leið að ná að recovera essi gögn án þess að þurfa á borga einhvern voðalegan pening fyrir?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 28. Sep 2003 16:38

hmm, ég myndi reyna annað forrit sem að finnur diskinn, eða kemur diskurinn ekki einusinni í Device Manager?



Skjámynd

Höfundur
Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Reputation: 0
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Lazylue » Sun 28. Sep 2003 16:40

neibb, hef bara séð hann í biosnum, en ekki veistu um góð forrit fyrir þetta.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 28. Sep 2003 17:29

get data back for ntfs


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

DarkAngel
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 10:23
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DarkAngel » Mán 29. Sep 2003 04:27

ég lenti í því núna að ég formattaði 120gb wd diskinn minn og setti síðan stýrikerfið aftur upp og allt í gúddí en svo kom að því að ég ætlaði að setja upp hinn diskinn minn sem er 200gb maxtor og hann var með öllu draslinu sem ég var með inná tölvunni (180gb) og ég náði ekki að setja hann upp hjá mér, tölvan vildi bara formatta diskinn aftur þótt að það var búið að gera það þegar ég keypti diskinn en núna er tölvan í viðgerð vegna þessa og reyna að ná gögnunum aftur en það tekst ekki, þeir finna ekkert á disknum, bara eins og hann hafi aldrei verið notaður og það er að segja ég er búinn að missa allt útaf tölvunni, ég þarf að fara safna öllu uppá nýtt, ekkert smá mikill bömmer, ætla bara að vona að þetta gerist ekki aftur hjá mér seinna


Kveðja
DarkAngel

Intel P4 2.66ghz*19" Aoc trinitron skjár*Asus P48x Mb*Radeon 9600 Pro 128mb*1Gb Minni (266mhz)*120Gb Wd ATA, 200Gb Maxtor ATA og 200Gb Wd SATA Hdd

Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Mán 06. Okt 2003 12:49

DarkAngel

Varstu búin að setja upp stuðning fyrir 200 gb diskinn eftir að þú settir upp windowsið. Microsoft styður ekki svona stóra diska default.

Þegar ég setti upp mína vél um daginn tók ég 250gb maxtorinn minn úr sambandi á meðan (tók ekki sénsinn að hafa hann tengdan), setti síðan upp stuðninginn og pluggaði honum síðan í samband.

Mig langar að vita hvort að það sé séns að við það að keyra upp windows að hann fokki upp gögnum á stórum diskum þar sem stýrikerfið getur ekki lesið þá rétt???



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 06. Okt 2003 14:44

það kom svipað fyrir hjá mér. ég var með einn 81gb NTFS disk í tölvunni með helling af dóti á og win xp. svo ákvað ég að setja win 98 á annann 6.4gb disk sem ég á´. ég byrjaði á að taka 81gb úr sambandi til að klúðra áreiðanelga engu. svo setti ég upp win98 og setti 81gb diskinn aftur í samband og ætlaði að boota í winxp.. en NEI.. það var bara allt horfið af disknum :p mér tókst samt að ná öllu af honum aftur með getdataback for ntfs. ég held að þetta sé einhver villa hjá microsoft. getur valla annað verið.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

doofyjones
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Þri 22. Júl 2003 14:57
Reputation: 0
Staðsetning: The Silent Hill Amusement Park
Staða: Ótengdur

Pósturaf doofyjones » Sun 12. Okt 2003 15:19

arnarj skrifaði:Varstu búin að setja upp stuðning fyrir 200 gb diskinn eftir að þú settir upp windowsið. Microsoft styður ekki svona stóra diska default.


Arnarj!
Hvar færðu þetta update???


"Who you calling jerk you long haired fat bellied goofy tattoo'd 60's throwback village people wannabe biker freak" - Duckman

Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Sun 12. Okt 2003 20:20

Maxtor Big Drive Enabler


http://maxtor.custhelp.com/cgi-bin/maxt ... _faqid=960

Það er einnig hægt að gera þetta manually í registry en þetta forrit gerir þetta enn einfaldara.




Fox
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fox » Mið 15. Okt 2003 14:37

Prufaðu að keyra upp Disk Manager gegnum MMC og sjáðu hvað hann hefur að segja um diskinn

Ef sú leið virkar ekki, er best að fá bara nýjann disk, og splæsa út smá pening fyrir öðrum af sömu týpu í leiðinni.

Þegar þú setur vélina næst upp, breyttu báðum diskunum í Dynamic Disk með hjálp Disk Managers, úr MMC.
Software RAIDaðu þá svo saman sem Mirroring. Þá áttu ekki á hættu á að missa svona gögn.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 15. Okt 2003 15:22

NEI!! ekki nota mirror nema að þú sért klikkaður eða sonur bill gates. raid 0 er BARA til að eiða disk plássi. það er líka í 99.9999% tilvika hægt að gera recover.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 15. Okt 2003 15:59

gnarr, RAID0 er ekki mirror, þú veist það
hvernig eyðist diskpláss með RAID0?
ertu ekki eitthvað að rufla saman??



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 15. Okt 2003 16:04

átti að vera raid 1.. afsakið.. enda sagði ég líka "NEI!! ekki nota mirror" :)


"Give what you can, take what you need."


Fox
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fox » Mið 15. Okt 2003 18:15

gnarr skrifaði:NEI!! ekki nota mirror nema að þú sért klikkaður eða sonur bill gates. raid 0 er BARA til að eiða disk plássi. það er líka í 99.9999% tilvika hægt að gera recover.


Ef þú ert warez kiddie þá skil ég vel að þér finnst þetta sóun á plássi þar sem þér er drullu sama um öll gögn á vélinni þinni.

En hinsvegar ef þú ert að vinna á vél, þar sem öll þín vinna síðustu mánuði er geymd, ásamt fjölskyldumyndum og fleira, værir þú eflaust á öðru máli.

Að kaupa sér 200GB disk á rúmar 20.000 krónur er ekki mikill peningur fyrir að vera SAFE, og þurfa ekki að upplifa það að missa t.d myndir af afmælum barna þinna, utanlandsferðum og fleira.

Og Nei, það er ekki í 99% tilfella recoverable.
Hvað hefur þú misst marga harðadiska?
Ég hef misst +5 diska, á 3 árum úr mismunandi vélum.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 15. Okt 2003 22:47

ég var að segja að raid 1 væri rugl.. ekki að vera með redundant drif. það eru ÖLL önnur raid sniðugri en raid 1. ég mydni miklu frekar vera með raid 3 eða raid 5.. og stefni meiraðsegja að því að gera það fljótlega.


"Give what you can, take what you need."