Amd-Ati orðinn þreyttur á intel?
Sent: Mið 12. Des 2007 01:13
Já góða/n daginn/kvöldið hvað sem á við
Allavega ég og félagi minn hefum verið að skoða markaðinn og erum nokkuð fastir á Amd og Ati. Finnst það vera meira bang for buck eins og sagt er á lélegri íslensku.
Kassi: Antec Solo
Móðurborð: M3A32-MVP Deluxe Uppá framtíðina að gera.
Örgjörvi: AMD Athlon 64 X2 Dual Core 6400+ Skipta svo í 4 kjarna þegar það er kominn smá reynsla á þá.
Vinnsluminni: GeIL 4GB EVOONE PC2-8500 DC 1066
Aflgjafi: 700W Silverstone (til fyrir)
Harðir diskar: 1 Segate 150gb Raptor og 320gb Segate 16mb buffer (til fyrir)
Skjákort: Ati HD3870 2 stykki ódýrara en 1 8800gtx
Thermaltake big typhoon á örgjafann og 2 góðar 120mm hljóðlátar viftur það ætti að duga í öfluga og hljóðláta vél.
Þetta móðurborð er ekki til á íslandi og verður það örugglega ekki í bráð. En Það er Asus og Asus skal það vera. Allar ráðleggingar vel þegnar.
Þessi vél verður mest notuð í leikjaspilun, tónlist, video og netið. Mest þó leikjaspilun.
Afhverju AMD/ATI? Höfum meira reinslu af þeim. Allar okkar fyrri vélar eru amd ati og bara hamingja. Ps. Ódýrara en intel-nvdia
Já ég læt þetta duga í bili. Ef þú villt gera einhverja breytingar eða hefur eitthvað að segja um málið þá skirfaru í þennan þráð.
Ps. Ég gerði hér þráð um Shuttle, honum má eyða.
Kv. Ragnar Jóhannesson
Allavega ég og félagi minn hefum verið að skoða markaðinn og erum nokkuð fastir á Amd og Ati. Finnst það vera meira bang for buck eins og sagt er á lélegri íslensku.
Kassi: Antec Solo
Móðurborð: M3A32-MVP Deluxe Uppá framtíðina að gera.
Örgjörvi: AMD Athlon 64 X2 Dual Core 6400+ Skipta svo í 4 kjarna þegar það er kominn smá reynsla á þá.
Vinnsluminni: GeIL 4GB EVOONE PC2-8500 DC 1066
Aflgjafi: 700W Silverstone (til fyrir)
Harðir diskar: 1 Segate 150gb Raptor og 320gb Segate 16mb buffer (til fyrir)
Skjákort: Ati HD3870 2 stykki ódýrara en 1 8800gtx
Thermaltake big typhoon á örgjafann og 2 góðar 120mm hljóðlátar viftur það ætti að duga í öfluga og hljóðláta vél.
Þetta móðurborð er ekki til á íslandi og verður það örugglega ekki í bráð. En Það er Asus og Asus skal það vera. Allar ráðleggingar vel þegnar.
Þessi vél verður mest notuð í leikjaspilun, tónlist, video og netið. Mest þó leikjaspilun.
Afhverju AMD/ATI? Höfum meira reinslu af þeim. Allar okkar fyrri vélar eru amd ati og bara hamingja. Ps. Ódýrara en intel-nvdia
Já ég læt þetta duga í bili. Ef þú villt gera einhverja breytingar eða hefur eitthvað að segja um málið þá skirfaru í þennan þráð.
Ps. Ég gerði hér þráð um Shuttle, honum má eyða.
Kv. Ragnar Jóhannesson