Tvær aulaspurningar


Höfundur
Ruslakall
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 07. Des 2007 20:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tvær aulaspurningar

Pósturaf Ruslakall » Fös 07. Des 2007 20:51

1. Hvernig get ég séð hvaða tegund minnis er í tölvunni? þ.e ddr eða ddr2?

2. Ég er með 3 minni: 2x512mb 333mhz og 1x512mb þau virka ekki öll saman en virka ein, einnig virka 333mhz kubbarnir saman. Afhverju virka þeir ekki 3 saman? Ég fæ bara svartan skjá þegar ég boota




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fös 07. Des 2007 21:18

1. CPU-Z http://www.cpuid.com/download/cpu-z-142.zip
Extractar bara t.d. í C:\ það skiptir ekki máli.

Þar inní í Memory flipanum sérðu hvort það er DDR eða DDR2

2. Getur verið, þ.e.a.s ef minnin eru frá mismunandi framleiðanda að þau passi ekki samann.
Svo líka það að minnið sem þú ert með í vélinni sé með tíðni sem móðurborðið styður ekki.