Síða 1 af 1
ætla að fá mér nýtt skjákort
Sent: Sun 18. Nóv 2007 18:27
af krsitinn
ég ætla að fá mér nýtt skjá kort á verðbilinu 15þús-20þús...veit eitthver um gott/góð skjákort fyrir þennan pening á þessu verðbili ?.....ef þið vitið um eitthvað þá megið þið send slóð með á eitthverjari ísl tölvu síðu þar sem maður getur séð nánari upplýsiningar
Sent: Sun 18. Nóv 2007 18:31
af Klemmi
AGP eða PCI-Express ?
PCI-EXPRESS
Sent: Sun 18. Nóv 2007 18:55
af Gets
Sent: Sun 18. Nóv 2007 19:26
af krsitinn
hver er munurinn?....og það væri ágætt ef það væri gott fyrir leiki ...t.d need for speed pro street og eitthverja þannig leiki
Sent: Sun 18. Nóv 2007 19:33
af zedro
krsitinn skrifaði:hver er munurinn?....og það væri ágætt ef það væri gott fyrir leiki ...t.d need for speed pro street og eitthverja þannig leiki
Móðurborðið þitt styður bara annaðhvort PCI-Express eða AGP.
Sent: Sun 18. Nóv 2007 20:00
af krsitinn
já fatta ....skjákortið sem ég er með núna er í AGP Slot
Sent: Sun 18. Nóv 2007 23:30
af Yank
krsitinn skrifaði:já fatta ....skjákortið sem ég er með núna er í AGP Slot
Þá ertu í vondum málum og þarft að fara að uppfæra í PCI Express móðurborð.
Sent: Mán 19. Nóv 2007 14:54
af krsitinn
ég ætla semsagt að fá mér agp skjákort fyrir svona 200 þúsund ekki meira og veit eitthver um gott fyrir þann pening : )
Sent: Mán 19. Nóv 2007 15:43
af Zorba
krsitinn skrifaði:ég ætla semsagt að fá mér agp skjákort fyrir svona 200 þúsund ekki meira og veit eitthver um gott fyrir þann pening : )
HAHA er þetta djók?
Sent: Mán 19. Nóv 2007 18:58
af Taxi
þetta á greinilega að vera 20.000.kr ekki 200.þús.
Sent: Mán 19. Nóv 2007 20:28
af IL2
Sent: Lau 24. Nóv 2007 00:29
af hsm
Tölvulistinn er okurbúlla
Re: ætla að fá mér nýtt skjákort
Sent: Lau 24. Nóv 2007 02:45
af Rostungurinn
krsitinn skrifaði:ég ætla að fá mér nýtt skjá kort á verðbilinu 15þús-20þús...veit eitthver um gott/góð skjákort fyrir þennan pening á þessu verðbili ?.....ef þið vitið um eitthvað þá megið þið send slóð með á eitthverjari ísl tölvu síðu þar sem maður getur séð nánari upplýsiningar
Tölvutek eiga hugsanlega einhver stykki eftir af X1950 PRO 512mb AGP
Það er rétt undir 20.000 kallinn
Sent: Lau 24. Nóv 2007 03:23
af IL2
hsm skrifaði:Tölvulistinn er okurbúlla
Það getur vel verið en breytir samt ekki þeirri staðreynd að þessi tvö kort eru á þessu verðbili.
Hvort það er rétt eða ekki er önnur umræða.