DDR-400 er komið á klakann

Skjámynd

Höfundur
Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Reputation: 1
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

DDR-400 er komið á klakann

Pósturaf Jakob » Fim 01. Jan 1970 00:00

Fyrsta DDR-400 & AGP 8X móðurborðið sem ég hef rekist á kemur frá GigaByte... Og það lítur bara andskoti vel út :-)

[url:24co5sz6]http://www.computer.is/vorur/2655[/url:24co5sz6]

Reyndar er ekki SerialATA support á þessum móðurborðum, en þeir hjá Maxtor eru byrjaðir ([url:24co5sz6]http://www.shareholder.com/maxtor/news/20020909-89588.cfm[/url:24co5sz6]) að senda frá sér þannig drif, með 150 MB á sek. flutningsgetu. (Sjá einnig: [url:24co5sz6]http://www4.tomshardware.com/storage/02q3/020812/index.html[/url:24co5sz6])

Spurning hvort maður eigi ekki að bíða eftir 3.0GHz, Serial ATA, Intel DDR-400 kubbi, og fleiru skemmtilegu ;-)



Skjámynd

Höfundur
Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Reputation: 1
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Jakob » Fim 01. Jan 1970 00:00

Damn, var að rekast á þetta:

http://www.soyousa.com/products/proddesc.php?id=176

Og optional Serial ATA kittið:
http://www.soyousa.com/products/proddesc.php?id=177

Look at that cable! SNNNCCCHIILLLDDDD!!




Kull
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 19:03
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Pósturaf Kull » Fim 01. Jan 1970 00:00

Asus P4S8X er með Serial Ata stuðningi, ásamt eiginlega öllu öðru. Það er ekki komið á klakann en er á leiðinni. Kemur væntanlega í næstu viku eða þar næstu. Ég er búinn að panta eitt stykki.



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Fim 01. Jan 1970 00:00

Dj*full lítur gigabite borðið vel út..og kostar ekki nema tæplega 22000kr


hah, Davíð í herinn og herinn burt


Fart
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 12:40
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fart » Fim 17. Okt 2002 13:07

PC3200 DDR400mhz kom á klakann fyrir svona 5 mánuðum síðan, þ.e. þegar ég keypit mitt.. hehehe

Ég er að keyra núna P4 2.8 á P4S8X Asus borði með ATI 9700pro skjákorti á..

Specs:

P4 2.8ghz / Thelrmalright AX-478 @ 30°C / Asus P4S8X serial (serial ATA, raid, lan, sound, m/ölllu)/ 768mb PC3200 OCz DDR400 / ATi Radeon 9700pro /SB Audigy / 1x100gb WD 7200 + 2x80gb WD 7200 / 40x12x40 LG / Svartur Dragon Tower / Neonkit (cold cathode light) / Soundguard / 6xFanbus (home made) / 4x Panaflo 2500rpm 21db 25cfm 80mm / 19" Trinitron / MS Explorer 3.0 / IBM USB black keyboard.

rokk og ról



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fim 17. Okt 2002 18:08

hví að nota ddr með p4 þegar það er aðallega hannað rdram í huga? væri ekki miklu betra að kaupa sér rdram móðurborð og kaupa rdram1066 minni?


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 17. Okt 2002 18:54

Jú, ég er með p4 1.7ghz og 512mb Rambus....svínvirkar...
Reyndar líka með AMD XP2000 og 512mb DDR333 og það svínvirkar líka...

:thumb




Fart
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 12:40
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fart » Fim 17. Okt 2002 19:27

LOL!

P4 var hannaður löngu áður en að Rambus kom með fyrsta kubbinn.. þannig að rambus er hannað fyrir P4 en ekki öfugt.

Fyrstu P4 örrarnir komu á markað þegar eina minnið sem til var hét SDRAM, en því miður virkaði sú blanda aldrei því SDRAM býður ekki upp á nægjanlega bandbreidd.

Af hverju ekki að nota 400mhz DDR, það er mun ódýrara en Rambus 1066 og er með mikla bandbreidd.



Skjámynd

Hades
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 08:43
Reputation: 0
Staðsetning: Earth(for now)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hades » Fim 17. Okt 2002 19:53

humm......ég var nú með rambus á pIII borðinu mínu(asus p3b-c ef ég man rétt) og það var vel fyrir tíma P4.
Chipsettið sem var á borðinu var intel 820 og var fyrsta chipsettið sem var hannað fyrir rdram ef ég man rétt og rót virkaði :ban .
Það að P4 hafi verið hannaður með rdram í huga er ég ekki svo viss um því að Intel býr jú til mobo chipsett fyrir ddr líka og færu varla að búa til örgjörva sem værri ekki pottþéttur á því minni en hvort hann virki best með rdram er allt annað mál


**fólk sem nöldrar er leiðinlegt**


Fart
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 12:40
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fart » Fim 17. Okt 2002 20:04

já rétt!, my mistake

I stand corrected :oops: