LCD TV Input lag


Höfundur
elgringo
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mið 28. Júl 2004 02:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

LCD TV Input lag

Pósturaf elgringo » Mið 24. Okt 2007 12:10

Jæja. Þessi sjónvarpskaup hjá mér ættla að ganga erfiðlega, þar sem aldrei er tekið fram hvort LCD sjónvörp séu með Input lag, frá framleiðanda né endursöluaðila.

Það kann kanski einhver að segja að LCD TV sé ekki gert til þess að virka eins og tölvuskjár en að mínu mati þá leikur enginn vafi á því að það ætti að virka ef það er t.d boðið uppá PC profíl fyrir HDMI inputið á tækinu.

Ég keypti mér tæki hjá Sjónvarps miðstöðinni. Það var input lag í því og laggið hverfur ekki úr philips tækjunum nema þegar maður fer niðrí ódýrari tæki sem bjóða ekki upp á eins fallega mynd.
Ég skilaði tækinu inn til þeirra því ég sætti mig ekki við að 300.000 kr.- tæki sem ræður ekki við þetta þó svo það bjóði uppá þetta. Eins og að kaupa 500 hp BMW sem er 12 sec í 100km hraða en hægt er að keyra hann í botni á 320 km hraða. Þeir eru að skoða þetta fyrir mig og það er búið að taka 8 daga. Nú stendur mér til boða ódýrara tæki sem er ekki með input lag en það er ekkert að fá sérstaka dóma og myndgæðin eru myndgæði gærdagsins
.
Mér sýnist á netinu að þetta er þektur "galli" hjá fleirrum en Philips. þ.a.s þegar signalið fer í gegnum allar þessar myndvinnsluvélar t.d pixel plus 2 o.fl þá hægist á merkinu og það verðu aðeins eftirá.

Það er mjög óþæginlegt þagar maður vinnur venjulega Windows vinnslu eða spilar leiki sem krefjast
vákvæmnar músahreyfingar.

Það sem mig langar til að vita. Hvað ger ég fengið LCD TV sem er FullHD 1920x1080p með mjög góðri mynd og engu input laggi? Hafið þið svarið


CM HAF X - Corsair HX1000W - Intel i7 980x @ 4,16Ghz HT on + Zalman CNPS 10X Extreme - ASUS Rampage III Extreme - 6GB Corsair Dominator GT @ 2000Mhz 8-9-8-24 T2 - Crossfire 2x ATI 5970 2GB - X-Fi TFCS- 2x Crusial C300 128MB SSD SATA300 ICH10R RAID0, 2x ST32000641AS SATA 600, 2x 500GB SATA 300