Síða 1 af 1

Besti DVD Image Ripper

Sent: Sun 21. Okt 2007 23:20
af Selurinn
Hver er sá besti í dag?

Skiptir ekki hvort það er freeware/shareware.


Einnig hef ég lent í forritum að þeir vilji skipta region code sem ég þori ekki að gera vegna þess ég get bara skipt því 5 sinnum!


Með hvaða forriti mæliði og hvað á ég að gera sambandi við Region codeið?

Sent: Sun 21. Okt 2007 23:25
af ManiO
Selur, kíktu í PM.

Sent: Mán 22. Okt 2007 22:25
af zedro
4x0n skrifaði:Selur, kíktu í PM.

Hvernig væri að deila viskuni? :?
Vilja kanski fleiri vitia hvernig er hægt að backupa myndir!
Það er jú fullkomlega löglegt held ég allveg öruglega :D

Sent: Mán 22. Okt 2007 22:40
af Ljosastaur
Ég mæli eindregið með DVD Decrypter.

Sent: Þri 23. Okt 2007 01:28
af ManiO
PMið var varðandi Region, ekki afritun :wink:

DVDfab nýjasta útgáfan er snilld

Sent: Lau 12. Jan 2008 18:23
af Sera
Ég hef alltaf notað DVD shrink en þeir hafa ekki uppfært þann hugbúnað lengi. Svo ég kíkti á DVDfab og mér finnst hann virka mun betur en DVD shrink.

DVDfab http://www.dvdfab.com/
DVDshrink http://www.dvdshrink.org/what.html