Spila .mkv filea í Media Player Classic með K-Lite codec pack.
8800 GTS 320mb
Ég fæ þegar það er mikið að gerast í myndinni svona fullt af línum eins og myndin sé að skerast á sumum stöðum.
Veit einhver hvað þetta er?
How I fix?
HDTV vandi.
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1228
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Selurinn skrifaði:Tek sérstaklega eftir þessu þegar ég er með myndina í fullscreen, annars ekki.
Er þetta Vsync, og er þetta tearing sem ég er að sjá?
Jæja, prófaði force vsync off og on, hjálpaði ekkert.
Opnaði bara myndina í gegnum wmplayer. Ég sem hélt að Classic væri betri, but frankly not :S
Sömu codecar fyrir báða
-
- Nörd
- Póstar: 109
- Skráði sig: Þri 22. Jún 2004 19:34
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Media Player Classic virkar í stuttu máli ekki vel með Matroska. Vandamálið liggur í að Media Player Classic notar einhverja gamla útgáfu af DirectShow filter (að mig minnir) sem veldur vandamálum í Matroska enkóduðum skrám. Þegar þú ert með hann stilltan til að nota overlay rifnar myndin, en ef þú reynir t.d. VMR7 og 9 þá höktir hún í staðinn. Vandamálið er einfaldlega að MPC nær ekki að synca myndina rétt í .mkv skrám.
Sjálfur myndi ég sækja nýjustu útgáfu af VLC til að spila Matroska frekar en að nota Windows Media Player. Þó WMP synci myndina betur en MPC þá höktir samt alltaf einn og einn rammi hjá mér. Á meðan sleppur VLC alveg við það, enda óháður codecum og öðru drasli sem hefur kannski safnast upp í Windows.
Sjálfur myndi ég sækja nýjustu útgáfu af VLC til að spila Matroska frekar en að nota Windows Media Player. Þó WMP synci myndina betur en MPC þá höktir samt alltaf einn og einn rammi hjá mér. Á meðan sleppur VLC alveg við það, enda óháður codecum og öðru drasli sem hefur kannski safnast upp í Windows.