Síða 1 af 1

Tvö Skjákort

Sent: Sun 07. Okt 2007 12:06
af davidalex
Ég var með nvidia 7600 gs 256 mb, svo fékk ég nvidia 7600 gs 512 mb. Ég setti þau bæði í og "tengdi" þau saman með bridge connector. En ég held að það sé bara verið að nota þetta 256 mb en ég get séð þau bæði í system information.
Er ekki hægt að nota þau bæði og hafa þá 768 mb ? :?
Ef það er hægt, hvernig geri ég það þá ?

Sent: Sun 07. Okt 2007 13:04
af ÓmarSmith
Nei það er ekki hægt.

Og í rauninni þarftu að vera með 2 IDENTICAL cards. Það er það sem Nvidia gefa út sem official requirements.


En ef þú plöggasr þessi 2 saman þá verða þau bara eins og minna kortið. og þá samtals 512Mb.

Keyptu þér bara frekar 1 x 8800GTS 320mb, það er mikið betra en þessi í SLI ;)

Sent: Sun 07. Okt 2007 13:26
af davidalex
Okay. Takk fyrir