Síða 1 af 1
8800GTS
Sent: Mán 01. Okt 2007 01:10
af tonycool999
ef ég er með Geforce 8800GTS OC 320mb og Intel core 2 duo E6750,eru leikirnir þá að performa vel? er maður með ágætis fps með allt i fullu og þannig
?
Sent: Mán 01. Okt 2007 07:56
af halldorjonsson
ekki ef tu ert með 512mb minni siðan:P
Sent: Mán 01. Okt 2007 08:15
af ÓmarSmith
Það er ekkert öruggt í þessum heimi.
En þessi örri og þetta skjáort vinna amk vel saman. Hvorugt að flöskuhálsa hvort annað.
Ef þú ert með 19" skjá þá ertu í geðveikum málum.
Ef þú ert með 20" eða stærri þá gætiru þurft að minnka upplausn eða Gæði örlítið.
En ég átti svona skjákort og það réð nánast við alla leiki í botni í 22" skjá.
Ég er núna að prufa 8800 Ultra og það t.d spilar Crysis Beta ekki í nema 1280 x 800 á sona 25-40FPS
Sent: Mán 01. Okt 2007 09:23
af halldorjonsson
ÓmarSmith skrifaði:er núna að prufa 8800 Ultra og það t.d spilar Crysis Beta ekki í nema 1280 x 800 á sona 25-40FPS
þannig 9800gtx er needed fyrir 1280x1024 i crysis
?
Sent: Mán 01. Okt 2007 10:34
af ManiO
Þeir hafa sagt að betan sé erfiðari í keyrslu heldur en alvöru útgáfan, en hver veit hvernig það verður.
Sent: Mán 01. Okt 2007 11:22
af ÓmarSmith
Já dööö... Beta MP útgáfa = BETA KÓÐI
Ekkert að marka þetta. fyrir utan að single player er alltaf auðkeyrðari en mp OG leikurinn í VISTA með DX10 verður ennþá meira smooth en DX9.
En ég vildi samt benda á þetta...hehe
Sent: Mán 01. Okt 2007 13:42
af tonycool999
hehe eger med 19'' skja ;D,, þannig að eg er þá bara i godum malum ?
Sent: Mán 01. Okt 2007 14:48
af ÓmarSmith
Yup.
Sent: Þri 02. Okt 2007 03:11
af tonycool999
ég sé að þú ert með eitt svona 8800gtS kort.. hvernig er það að gera sig ?
Sent: Þri 02. Okt 2007 11:02
af ErectuZ
Ég er með akkúrat þetta OC 320mb kort frá eVGA og Q6600 örgjörva og ég er að höndla alla leiki sem ég hef sett inn eins og smjör með allt í botni, þ.á.m. Oblivion í outdoor enviroment, FEAR og STALKER.
Hins vegar hefur World in Conflict farið alveg niður í um 20fps þegar hellingur er að gerast á skjánum.
Og fer niður í um 14 eða minna í 2 sekúndur þegar einhver er að blasta nuke
Sent: Þri 02. Okt 2007 14:03
af tonycool999
hehe, eg er einmitt að fara að fá mér Q6600 örrann og 8800gts kort, ágætt að heyra svona sögur af þvú hvernig það er að gera sig
Sent: Mið 03. Okt 2007 20:29
af Tjobbi
Svo lengi sem þú ert með nóg vinnsluminni til að vinna með (2gb<) þá ertu í góðum mál á 15-19" skjáum.
Ég garentera samt hökt í Crysis á þessum vélbúnaði, allavega ef þú ætlar að vera hardcore og spila í hæstu gæðunum
Sent: Fim 04. Okt 2007 00:41
af tonycool999
það þarf´nú ekki að vera, gæjarnir hjá þessu fyrirtæki segja að fólk með 2 ára gamla tölvu ættu að ráða vel við hann.. betan er nú samt fullgróf en ég held samt að leikurinn sjálfur verður nu ekki jafn mikið system hog