GeiL Vs. Kingston


Höfundur
Loki Lauf
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 20:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

GeiL Vs. Kingston

Pósturaf Loki Lauf » Fim 27. Sep 2007 23:13

Þannig e rmál með vexti að ég var að spá í hvor tmyndi sigra í orustu.

GeIL 2GB Ultra Plus PC2-8500 DC : http://www.kisildalur.is/?p=2&id=433

Vs.


Kingston HyperX 2GB kit (2x1GB) DDR2 1066MHz, CL5, PC8500 : http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=791

Specið á þeim er nákvæmlega eins, bara mismunandi framleiðendur, og veit ekki hvort ég á að velja (Endilega komið með hugmyndir af öðrum minnum en væri samt gott að vita hvort af þessum tveimur sem þið mælið með)




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Fös 28. Sep 2007 00:19

Ég myndi persónulega velja Kingstoninn, bara vegna þess að ég hef enga reynslu af GeIL, en á hinn bóginn bara góða af Kingston.

Hins vegar hef ég heyrt að GeIL sé alveg drulluflott merki og hef ég ekki heyrt um að neinn hafi verið svikinn af því.