Síða 1 af 2
Hvaða mús er best/flottust í dag?
Sent: Mán 24. Sep 2007 13:44
af hilmar_jonsson
Já, titillinn segir allt.
Hvaða mús er best/flottust í dag?
kv. Hilmar.
Sent: Mán 24. Sep 2007 14:45
af Halli25
Sent: Mán 24. Sep 2007 16:12
af zedro
DAMN buttugly mús
Sent: Mán 24. Sep 2007 16:15
af dezeGno
Logitech G3 er best :Þ
Sent: Mán 24. Sep 2007 16:15
af ManiO
Sent: Mán 24. Sep 2007 16:24
af Haddi
LT G5 án efa
Sent: Þri 25. Sep 2007 10:20
af Runar
G5 myndi ég segja líka, annars var einn vinur minn að fá sér G9 sem var með G5 áður fyrr og segir hana mjög góða ef ekki betri, þarf bara að venjast henni smá, eins og með allar nýjar mýs
Sent: Þri 09. Okt 2007 16:39
af azk
Bahh, kýs nú 518 yfir g seríuna any day, annars er Deathadderin að koma mjög vel út í öllum reviews, er að hugsa um að fá mér eina slíka.
Sent: Þri 09. Okt 2007 17:17
af Halli25
Zedro skrifaði:DAMN buttugly mús
Músinn lítur betur út í raun en mynd, btw wideload ftw
Sent: Þri 09. Okt 2007 17:57
af CraZy
G7 tbh
Sent: Lau 27. Okt 2007 22:26
af Gúrú
G5 hefur alltaf verið mitt uppáhald af öllum músum, finnst hún mun betri en Mx518 tbh...
Sent: Sun 28. Okt 2007 19:32
af ÓmarSmith
G9.. komonn kostar fáránlega mikið og lookar hryllilega.
G5 er alveg meiriháttar mús í alla staði. Myndi aldrei skipta henni út fyrir 10.000 monster.
Sent: Sun 28. Okt 2007 20:17
af ManiO
ÓmarSmith skrifaði:G9.. komonn kostar fáránlega mikið og lookar hryllilega.
G5 er alveg meiriháttar mús í alla staði. Myndi aldrei skipta henni út fyrir 10.000 monster.
Af því að útlitið skiptir svo máli með mýs?
Verð að segja að ég set þægindi umfram útlit með þetta að gera.
Sent: Sun 28. Okt 2007 20:22
af Pandemic
mx500 4tw með weight reduction mod
Sent: Sun 28. Okt 2007 20:53
af urban
mx518
væri g5 ef að það væru 2 þumaltakkar á henni (back and forward en ekki bara back)
Sent: Sun 28. Okt 2007 21:05
af Blackened
urban- skrifaði:mx518
væri g5 ef að það væru 2 þumaltakkar á henni (back and forward en ekki bara back)
Hún er reyndar til með 2 þumaltökkum
var amk seld í tölvulistanum á Akureyri
Sent: Sun 28. Okt 2007 21:10
af Fumbler
Blackened skrifaði:urban- skrifaði:mx518
væri g5 ef að það væru 2 þumaltakkar á henni (back and forward en ekki bara back)
Hún er reyndar til með 2 þumaltökkum
var amk seld í tölvulistanum á Akureyri
Það var að koma nýjar útgáfur af G5 með endurbættan laser og 2 þumlatakka.
http://www.logitech.com/index.cfm/mice_ ... 9&cl=us,en
Annars er ég með MX400 músina, tveir þumla takkar á henni, virkar mjög vel fyrir svona helgar leikja spilara eins og mig.
Sent: Sun 28. Okt 2007 21:25
af urban
hmm þá verður þetta næsta mús sem að ég fæ mér
Sent: Sun 28. Okt 2007 21:34
af Tappi
Nohh. Fæst svona mús einhversstaðar á landinu?
Sent: Mán 29. Okt 2007 10:11
af Halli25
Tappi skrifaði:Nohh. Fæst svona mús einhversstaðar á landinu?
http://www.tl.is/vara/591
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... U_G5_Bl%E1
fann þetta við stutta leit
Sent: Mán 29. Okt 2007 10:16
af einzi
Sent: Mán 29. Okt 2007 10:23
af Halli25
vá vibbi
Sent: Mán 29. Okt 2007 10:43
af einzi
faraldur skrifaði:vá vibbi
hví þá?
finnst trust míslurnar alveg frábærar
Sent: Mán 29. Okt 2007 10:45
af Halli25
einzi skrifaði:faraldur skrifaði:vá vibbi
hví þá?
finnst trust míslurnar alveg frábærar
Bara það að BT selji þær er eitt, annað er að þær looka út eins og versta kúadella plús að þær virka verulega ótrustvekjandi á mig.
Sent: Mán 29. Okt 2007 10:59
af einzi
faraldur skrifaði:einzi skrifaði:faraldur skrifaði:vá vibbi
hví þá?
finnst trust míslurnar alveg frábærar
Bara það að BT selji þær er eitt, annað er að þær looka út eins og versta kúadella plús að þær virka verulega ótrustvekjandi á mig.
Þær eru ódýrar, sérð þær ekki þegar þú ert að nota hana+eru þægilegar og so far hafa þær staðið fyrir sínu.