Kominn tími á tölvukaup
Sent: Mán 03. Sep 2007 00:52
Jæja það er komið að því að maður fái sér almennilega tölvu.
Ég nota tölvu mest fyrir leikjaspilun og horfa á stuff t.d. HD efni og spila hd efni frá tölvunni í sjónvarpinu.
Ég var að spá í að halda þessu á 150k bilinu, Alls ekki yfir 200 og vil ekki þurfa að stúderast í þessu allavega lengi þannig að vonandi endist hún vel.
Ætlaði upprunalega að fá mér svona tölvu http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3630
En ætla núna að reyna að setja hana saman og bæta ýmislegt einsog skjákortið og ram.
Core 2 Quad Q6600
http://www.att.is/product_info.php?products_id=3736 - 24.050.-
-------
Nvidia 8800 GTX skjákort, | en veit ekki hvort ég eigi að fá mér sparkle eða MSI eða hvað sé best :/ þau eru á mjög misjönfu verði. |
-------
Einhvern fallegann kassa einsog
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=502 eða
http://www.computer.is/vorur/6438
---------
4 Gig RAM - Veit ekki hvað er best í sambandi við þetta, Hvort maður fái sér 2x2 eða x2 2x1 og hvað er best eða ódyrast í sambandi við ramið.
-----------
520W Corsair HX520 aflgjafi - 11.950.-
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3809 -
----------
500GB, Samsung SATA2 300MB/s, 16MB cache, 7200rpm hraðdiskur
8.850.-
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3993
---------
Síðan vantar mig vista og maður getur sett svona 10 þús á það.
Svo vantar ýmislegt einsog kælingu, hljóðkort, dvd drif og fleirra, Með einhverjar ábendingar eða tips ? Raptor eða ekki raptor ?
Öll ráð vel þegin.
Ég nota tölvu mest fyrir leikjaspilun og horfa á stuff t.d. HD efni og spila hd efni frá tölvunni í sjónvarpinu.
Ég var að spá í að halda þessu á 150k bilinu, Alls ekki yfir 200 og vil ekki þurfa að stúderast í þessu allavega lengi þannig að vonandi endist hún vel.
Ætlaði upprunalega að fá mér svona tölvu http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3630
En ætla núna að reyna að setja hana saman og bæta ýmislegt einsog skjákortið og ram.
Core 2 Quad Q6600
http://www.att.is/product_info.php?products_id=3736 - 24.050.-
-------
Nvidia 8800 GTX skjákort, | en veit ekki hvort ég eigi að fá mér sparkle eða MSI eða hvað sé best :/ þau eru á mjög misjönfu verði. |
-------
Einhvern fallegann kassa einsog
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=502 eða
http://www.computer.is/vorur/6438
---------
4 Gig RAM - Veit ekki hvað er best í sambandi við þetta, Hvort maður fái sér 2x2 eða x2 2x1 og hvað er best eða ódyrast í sambandi við ramið.
-----------
520W Corsair HX520 aflgjafi - 11.950.-
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3809 -
----------
500GB, Samsung SATA2 300MB/s, 16MB cache, 7200rpm hraðdiskur
8.850.-
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3993
---------
Síðan vantar mig vista og maður getur sett svona 10 þús á það.
Svo vantar ýmislegt einsog kælingu, hljóðkort, dvd drif og fleirra, Með einhverjar ábendingar eða tips ? Raptor eða ekki raptor ?
Öll ráð vel þegin.