Intel, 8800GTX Sli 4gb minni
Sent: Fös 03. Ágú 2007 15:07
Getið þið aðstoðað mig með þessa vél? Mig vantar basic setup. Kassa, Móðurborð, Örgjörva, Minni og Skjákort. ( Helst nefna viftu á örgjörva og skjákort með ) Ætla að láta þessa tölvu duga í a.m.k. 4 ár svo ég var að hugsa um að hafa 8800GTX sli, en kannski væri ráðlegra að taka eitt Ultra upp á framtíðina?
Verðið má helst ekki fara mikið yfir 200.000 ef hægt er.
Þið megið reikna með verði í Danmörku ef það munar.
Hvernig finnst ykkur:
Með fyrirfram þökk.
Verðið má helst ekki fara mikið yfir 200.000 ef hægt er.
Þið megið reikna með verði í Danmörku ef það munar.
Hvernig finnst ykkur:
- 16.900 Kassi Antec Nine Hundred http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=502
15.900 Aflgjafi OCZ GameXStream 700W aflgjafi með hljóðlátri 12cm viftu http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=486
12.900 Móðurborð Gigabyte 965P-S3, s775, 4xDDR2, 6xSATA, PCI-E, Core2Duo http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=670
19.750 Örgjörvi Duo E6700 Retail http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2495
24.500 Minni GeIL 4GB Value PC2-6400 DC 2x2gb http://www.kisildalur.is/?p=2&id=496
44.900 Skjákort EVGA nVidia GeForce 8800GTX 768MB 2DVI http://www.thor.is/?PageID=50
17.600 HDD Western Digital Raptor 150gb 10k-RPM http://www.computer.is/vorur/5720
2.700 Skrifari 18X Super-WriteMaster Double Layer DVD+/-RW (svartur)
Samtals = 155.150
Með fyrirfram þökk.