Uppfærsla á budgeti
Sent: Sun 29. Júl 2007 22:21
Sælir meistarar.
Nú er maður kominn í þá stöðu að sumir af leikjunum sem maður er að spila eru farnir að minna mann á slideshow og þá er nú mál að fara að uppfæra. Málið er að þegar ég fór að skoða hvað var í boði þá rann upp fyrir mér að ég veit greinilega ekki mikið um þetta lengur. Ég er einnig að reyna að eyða sem minnstum pening í þetta þar sem að peningarnir fara að mestu leiti í annað þannig að ég vildi helst halda þessu undir 50 þúsund, það kemur á móti að ég er með hd og öll drif sem ég þarf en gæti þurft psu og kassa ef minn dugar ekki.
Tölvan verður að mestu leiti notuð í leiki eins og stalker og aðra vitleysu.
ég ætlaði þá að spyrja líka hvort að þetta væri nokkuð vitlaus kostur, ef maður myndi bæta einhverju ágætis skjákorti ofan á.
http://www.tolvulistinn.is/vara/5464
http://www.tolvulistinn.is/vara/5465
En hverju mælið þið annars með.
vona að ég hafi ekki gleymt neinu, Þakka ykkur fyrir
Nú er maður kominn í þá stöðu að sumir af leikjunum sem maður er að spila eru farnir að minna mann á slideshow og þá er nú mál að fara að uppfæra. Málið er að þegar ég fór að skoða hvað var í boði þá rann upp fyrir mér að ég veit greinilega ekki mikið um þetta lengur. Ég er einnig að reyna að eyða sem minnstum pening í þetta þar sem að peningarnir fara að mestu leiti í annað þannig að ég vildi helst halda þessu undir 50 þúsund, það kemur á móti að ég er með hd og öll drif sem ég þarf en gæti þurft psu og kassa ef minn dugar ekki.
Tölvan verður að mestu leiti notuð í leiki eins og stalker og aðra vitleysu.
ég ætlaði þá að spyrja líka hvort að þetta væri nokkuð vitlaus kostur, ef maður myndi bæta einhverju ágætis skjákorti ofan á.
http://www.tolvulistinn.is/vara/5464
http://www.tolvulistinn.is/vara/5465
En hverju mælið þið annars með.
vona að ég hafi ekki gleymt neinu, Þakka ykkur fyrir