Síða 1 af 1

Hjálp við samsetningu á tölvu

Sent: Lau 07. Júl 2007 02:57
af halldor
Sælir, ég þarf að setja saman tölvu sem mun verða notuð í það eingöngu að klippa stutt myndbönd. Budget 100k kr.
Komið endilega með hugmyndir þar sem nokkuð er síðan ég hætti að pæla mjög fast í þessu. Býst þó við að það þurfi góðan örgjörva og mikið minni en hitt skipti minna máli, ekki satt?

Sent: Mán 16. Júl 2007 01:48
af Gúrú
Held nú að þetta ætti að geta klippt stutt myndbönd :shock:

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 4f6250ce7a

Re: Hjálp við samsetningu á tölvu

Sent: Mán 16. Júl 2007 13:10
af Taxi
halldor skrifaði:Sælir, ég þarf að setja saman tölvu sem mun verða notuð í það eingöngu að klippa stutt myndbönd. Budget 100k kr.
Komið endilega með hugmyndir þar sem nokkuð er síðan ég hætti að pæla mjög fast í þessu. Býst þó við að það þurfi góðan örgjörva og mikið minni en hitt skipti minna máli, ekki satt?

Rétt hjá þér,þú þarft aðallega að fá þér öflugan örgjörva og nóg af minni.

Vantar þig turninn eða alla jaðarhluti líka.?