Mundir þú treysta þessum disk?
Sent: Mán 02. Júl 2007 15:46
Lenti í því að vera með disk í flakkara, sem allt í einu gaf upp öndina.
Ég prufaði að setja diskinn í aðra hýsingu og hann virkaði ekki.
Spinnast ekki up at all.
Prufaði síðan annan disk í báðum hýsingunum án vandræða.
Ég prufaði diskinn síðan seinna í borðtölvu, og eftir 2 reboot spinnaðist diskurinn upp og sást í bios, en var hvergi finnanlegur í windows.
Ekki í device manager eða disk management, þótt hann hafi sést í bios.
Ég hugsaði mér að fyrst hann sæist í bios gæti ég eflaust náð gögnunum mínum af honum.
Nokkrum dögum seinna kláraði ég að byggja tölvuna mína (hitt var á tölvu foreldra minna) og tengdi hann í, og í þetta sinn virkaði hann án vandræða.
Ég sá diskinn í disk management og náði öllum gögnunum mínum.
Fyrsta sem ég gerði eftir það var að sjálfsögðu að fara með hann til baka í task, þar sem ég keypti hann. Skrifaði góða bilanalýsingu (næstum akkúrat sem er hérna í póstnum) og prentaði út og fór með diskinn.
4 dögum seinna segja þeir að það sé ekkert að disknum og að ég þurfi að borga skoðunargjald upp á 3þús krónur því ekkert var að disknum.
Þá langar mig að spyrja ykkur, hefði einhver ykkar brugðist öðruvísi við?
Og mundi einhver af ykkur treysta disk sem "hrökk í gang" með gögnum aftur?
Ég veit að ég mun ekki gera það.
Þetta var síðasti hluturinn sem ég kaupi hjá task, þeir hafa farið alveg í ruglið eftir að opin kerfi keyptu þá.
Ég prufaði að setja diskinn í aðra hýsingu og hann virkaði ekki.
Spinnast ekki up at all.
Prufaði síðan annan disk í báðum hýsingunum án vandræða.
Ég prufaði diskinn síðan seinna í borðtölvu, og eftir 2 reboot spinnaðist diskurinn upp og sást í bios, en var hvergi finnanlegur í windows.
Ekki í device manager eða disk management, þótt hann hafi sést í bios.
Ég hugsaði mér að fyrst hann sæist í bios gæti ég eflaust náð gögnunum mínum af honum.
Nokkrum dögum seinna kláraði ég að byggja tölvuna mína (hitt var á tölvu foreldra minna) og tengdi hann í, og í þetta sinn virkaði hann án vandræða.
Ég sá diskinn í disk management og náði öllum gögnunum mínum.
Fyrsta sem ég gerði eftir það var að sjálfsögðu að fara með hann til baka í task, þar sem ég keypti hann. Skrifaði góða bilanalýsingu (næstum akkúrat sem er hérna í póstnum) og prentaði út og fór með diskinn.
4 dögum seinna segja þeir að það sé ekkert að disknum og að ég þurfi að borga skoðunargjald upp á 3þús krónur því ekkert var að disknum.
Þá langar mig að spyrja ykkur, hefði einhver ykkar brugðist öðruvísi við?
Og mundi einhver af ykkur treysta disk sem "hrökk í gang" með gögnum aftur?
Ég veit að ég mun ekki gera það.
Þetta var síðasti hluturinn sem ég kaupi hjá task, þeir hafa farið alveg í ruglið eftir að opin kerfi keyptu þá.