Tölva


Höfundur
benni22
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 20. Jún 2007 03:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölva

Pósturaf benni22 » Mán 02. Júl 2007 02:17

Hæ, ég ætlaði að kaupa mér :

Athlon64 X2 5600+
ASRock ALiveNF5-eSATA2
Aspire X-plorer
Kingston 1GB 667 Mhz DDR2
Microsoft Windows XP home Edition

Svo á ég :

GeForce 8600GTS
Geisladrif
Aflgjafa 400W
Harðan Disk 169GB IDE

Passar þetta allt saman eða þarf eg að kaupa eitthvað meira til að vera með "Heila" tölvu ?



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mán 02. Júl 2007 10:41

Þú munt fá ótakmarkaðan fjölda af svörum að segja þér að skella þér á Intel örgjörva, sem þú ættir að taka mark á. Komdu með hámarks upphæð og það mun einhver koma með góðar tillögur.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5585
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1050
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Mán 02. Júl 2007 10:58

Að mínu mati (og ekki allir sammála) þá skoða ég tölvubúnað í þrennu lagi:

1. Móðurborð, örgjörvi og minni
Þetta vel ég MJÖG VANDLEGA. Enda er þetta eitthvað sem þú skiptir ekki um á líftíma tölvunnar, einsog t.d. skjákort eða harðan disk.

2. Kassinn
Skiptir svosem ekki höfuðmáli. Aðalatriði er að fá vel útlítandi kassa, með fínu loftflæði, og er hljóðlátur. Mikilvægt að velja réttan kassa, þar sem þú ert ekki að fara skipta um kassa á líftíma tölvunnar.

3. Aukahlutir, s.s. harðir diskar, skjákort o.fl.
Flestir sem kaupa sér nýja tölvu eiga tölvu fyrir. Með því að nota t.d. skjákort eða harðan disk úr gömlu vélinni geturðu sparað þér startkostnað við að kaupa nýja vél (ef þú ert að hugsa um budget).


Persónulega er ég að skoða fyrir mig:

Duo E6600 örri
MSI P35 Platinum eða Asus P5K Deluxe WiFi-AP móðurborð
2GB DDR2 1066MHz minni


Allt hitt skiptir minna máli :)

Ath. Það sem ég legg mesta áherslu á þegar ég kaupi tölvu er að fá mesta value fyrir peninginn. T.d. er ekki rosalegur performance munur á Quad core og Dual core örgjörvum (miðað við það sem ég hef lesið), þannig að t.d. 20% hraðaaukning (í sumum applicationinum, stundum enginn) réttlætir ekki 100% kostnaðaraukningu.

Veljið ódýrasta, hraðasta. Rugl að vera spreða í eitthvað splunkunýtt sem kostar 3x meira en meira mainstream, en gefur bara af sér 10-15% hraðaaukningu.


*-*

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mán 02. Júl 2007 11:40

Það virðist samt oft gleymast að aflgjafi er MJÖG mikilvægur, enda er það hann sem er í raun hjarta tölvunnar. Ef hann klikkar þá tekur hann oft með sér einhvern annan hlut í tölvunni.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2540
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 02. Júl 2007 16:22

Sammála. Myndi ekki fara að skoða Dual Core AMD núna.

Intel Core 2 er að skila mikið meiri afköstum á lægra verði oftar en ekki.

Þetta er reyndar alveg þrusu fínn örri sem þú ert a skoða en ......

Ert þá ekki að uppfæra til langs tíma einnig sökum DDR1 minnis,

Segðu frekar hvaða upphæð þú ert með í huga og láttu fagmenn skoða pakka handa þér.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mán 02. Júl 2007 16:26

E6600 á 16þús án kælingar, hjá att.is eða á 17þús með kælingu, er nokkuð þétt verð, en ef það er of mikið skaltu tjékka á http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t ... highlight= og reynt að prútta aðeins við hann Ómar okkar :wink:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 571
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Mán 02. Júl 2007 16:33

ÓmarSmith skrifaði:Ert þá ekki að uppfæra til langs tíma einnig sökum DDR1 minnis,


Whut, hvernig færðu það út?




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2540
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 02. Júl 2007 16:49

Því að framtíðin klárlega er eins og staðan er í dag Í DDR2 sem keyra á 677 og flestir samt með 800.

Gömlu DDR1 eru á 400 og 533.


Fólk getur auðvitað gert það sem það vill en ég skil ekki uppfærslu í dag sem ekki er nýtt socket og nýtt minni ;)

Eins og að fara í nýtt AGP skjákort...


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 571
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Mán 02. Júl 2007 16:53

bíddu, þú ert að segja að hann verði með DDR1 en hann var að spá í DDR2. Held þú sért farinn að rugla í hringi :D