Síða 1 af 1

Hvað gerir þessi "kubbur"?

Sent: Lau 30. Jún 2007 16:32
af Xyron
Var að pæla í því.. þessi "kubbur" sem er á öðrum endanum á þessari snúru, er einhver tilgangur í honum?

hef séð þetta svo oft áður á snúrum.. er þetta bara lóð eða?

Mynd

Sent: Lau 30. Jún 2007 19:42
af Longhorn
Já ég hef oft pælt í þessu, Það er svona stykki á Logitech Músina mína.
ég vildi gjarnan vita hver er tilgangurinn með þessu

Sent: Lau 30. Jún 2007 20:28
af AngryMachine
Þetta er kallað ýmsum nöfnum: ferrite clamp, ferrite bead, ferrite core etc.

Varðandi hvað hann gerir:
A ferrite bead is a passive electric component used to suppress high frequency noise in electronic circuits. Ferrite beads employ the mechanism of high dissipation of high frequency currents in a ferrite to build high frequency noise suppression devices.


Sjá einnig: http://en.wikipedia.org/wiki/Ferrite_bead