Síða 1 af 1

Hryllileg Tölvubúð!

Sent: Mán 18. Jún 2007 16:42
af Lizard
Mamma mín keypti uppfærslu í tolvuvirkni og hun er ennþá í fullri ábyrgð..

Powersupply dæmid sprakk out of nowhere.. og ég vissi af þvi og er ad læra þetta í skóla.. ég bara sagdi vid múttu ad ég gæti keypt svona stk á 1500kr eða notad gamalt psu úr annari vél

þá sagdi hún bara nei hun er ennþá í ábyrgð vil ad þeir setji nýtt ég bara ok og fór með vélina til þeirra.. og þeir sogdu mer ad koma til baka með notu upp ad hun hafi verid keypt og i ábyrgd hjá þeim. ég bara np

svo kem ég ad sækja hana á mánudeginum þá eru þeir ad rukka mig 9þúsund krónur fyrir powersupply vinnuna ég bara neinei hun er í ábyrgð ennþá :) .. þeir bara ok hvar er nótan .. ég fer heim og leita og hringi i múttuna,, hun finnur hana ekki.. liklega hafa verid i veskinu sem var stolid herna heima. þannig hun hringir i mastercard og finnur ad þetta var 12apríl kl eikkad man ekki.. og sannar ad þetta hafi verid keypt og allur pakkin á þessum tima.. hann flettir þessu upp i tölvunni.. neinei.. hann bara já þad er reglur hjá okkur.. Verður að vera nóta og ég segist ekki ætla borga þetta þá ætli þeir ad taka þetta úr en samt þaarf ég ad borga 3þús kr vinnuna .. hvað finnst ykkur um þetta?

Sent: Mán 18. Jún 2007 17:19
af beatmaster
Myndi tala við neytendasamtökin strax, sérstaklega ef að mastercard getur staðfest kaupin!

Sent: Mán 18. Jún 2007 18:36
af Lizard
hvad eru neytendasamtökin? hvada nr eða nafn á þeim?

Sent: Mán 18. Jún 2007 18:40
af ManiO
Neytendasamtökin
Síðumúla 13
108 Reykjavík
ns@ns.is http://www.ns.is


545 1200
fax: 545 1212

http://www.ja.is getur oft verið vinur manns, þó ekki alltaf :roll:

Sent: Mán 18. Jún 2007 19:13
af OverClocker
3000kr fyrir að skrúfa 4 skrúfur í og úr ?!
Held að flestar búðir rukki 1000 kr ísetningargjald..

Tölvuvirkni er í tómu tjóni þessa dagana..

Sent: Mán 18. Jún 2007 20:31
af Baxter

Sent: Mán 18. Jún 2007 21:21
af gnarr
Baxter; þetta virkar bara ekki þannig samkvæmt neytenda lögum. Það er tveggja ára ábyrgð á raftækjum á íslandi, punktur. Það sem búðin ákveður að skrifa aftaná nótuna breytir engu um það.

Sent: Mán 18. Jún 2007 21:48
af ÓmarSmith
Satt.

Baxter : Hljómar eins og starfsmaður þessarar verslunar.

Auk þess er þetta líka spurning um að veita " sveiganlega og góða " þjónustu en ekki Gestapo service.

Þarna er viðmótið klárlega lélegt, sveiganleikinn enginn.

Mínus í minn kladda hjá TV eftir þessa sögu.


PS. Er það tilviljun að Baxter og Tech-Head eru á sömu ip ? ;)

HeeeHeee.

Tölvuvirkni á að skila af sér betri þjónustu en þetta, annað er bara bull.

Sent: Mán 18. Jún 2007 22:16
af Baxter
Já, að sjálfsögðu á að koma vel fram við kúnnann og vera sveigjanlegur ef hann getur í það minnst uppfyllt sinn hluta kaupsamningsins?

Og ómar, miðað við þau innlegg sem ég hef lesið hér þá ferst þér að tala um gestapó aðferðir :lol:

Sent: Mán 18. Jún 2007 22:22
af GuðjónR
Baxter / TechHead
Það er alveg óþarfi að vera með dónaskap.

Ég skil alveg afstöðu beggja, þ.e. að sjálfsögðu vilja verslanir fá nótuna til staðfestingar uppruna vörunnar.
Og það hlýtur líka að vera gremjulegt að sitja uppi með gallaða vöru og týnda nótu og allt í lás.
Við höfum bara séð aðra hlið málsins og ætla ég ekki að dæma einn eða neinn.
Vonum bara að þetta fái farsælan endi og sleppum sleggjudómum og dónaskap.

Sent: Mán 18. Jún 2007 22:30
af TechHead
WTF :shock:

Allir að róa sig :8)

Sent: Mán 18. Jún 2007 22:38
af HemmiR
ÓmarSmith skrifaði:PS. Er það tilviljun að Baxter og Tech-Head eru á sömu ip ? ;)
Var einmitt að taka eftir þessu.. hahaha :D fannst þetta svona frekar dubious

Sent: Mán 18. Jún 2007 23:14
af urban
þetta er bara ekkert vandamál

fara bara og fá nýja kvittun, það er hægt að sýna fram á það hvenar kaupin hafa verið gerð og með hvaða korti, væntanlega þá líka nafn og kennitölu, þar að leiðandi er hægt að fletta upp kaupunum og fá kvittun/nótu fyrir þessu

rétta þeim hana svo aftur yfir borðið og segja þeim að kvittunin sé fundin

Sent: Þri 19. Jún 2007 00:21
af Lizard
já líka málið er að þetta er þeirra psu á þeirra ábyrgð sem ræður ekki við afl í tölvu sem er ósnert mamma notar netid og msn og ekkert meira. svo gefur þetta sig.. gölluð vara sem kostar 3k hjá þeim, svo rukka þeir meira hefdi getad keypt þessa tölvu nýja hjá þeim á svona 7þúsund hehe :D

en já ég hafdi samband vid ns og þeir ætla fara strax i málin og sögdu ad þetta er EKKI hæfileg afgreiðsla og langt fyrir neðan allar hellur þegar ég er með sannanir ad þessi vél er

nr 1 . keypt hjá þeim
nr 2 . erum með kvittun og mastercard yfirlit hjá tolvuvirkni + upphæð tölvunnar

nr 3 . þeir sjá ad ég er í ábyrgð í þeirra tölvu

þetta fékk mínus i kladdann hjá mér

ég keypti harðadisk hjá kisildal sem biladi.. engin nóta.. fór daginn eftir bara ekkkkkert mál og ég fékk nýjan.. frábær þjónusta og sveigjanleiki sem hentar öllum og ætla snúa mínum viðskiptum þangað og í aðrar búðir sem eru opnar hehe :) ég mun láta ykkur vita alla stöðuna í þessu máli þegar ég mun fá 1miljón i skaðabætur og glænýja tölvu með viðgerðarmanni á kostnað tölvuvirkni.. segi svona :D hehe

Sent: Þri 19. Jún 2007 01:31
af Pict1on
Tölvuvirkni VORU lang bestir hérna í gamladaga.. en þetta er búið að fara rosalega down hill hjá þeim á stuttum tíma.. ég hef keypt 20+ vélar hjá þeim allt á sama nafni og þeir sjá það að ég er búin að vera með stór kaup við þá en ég lenti í svipuðu með vinslu minni sem ég keypti hjá þeim.



(ein gömul en góð reinslusaga)
ég keypti mér ati radeon 9800 xt hjá þeim fyrir 4 árum (hart kort þá :P)
set það heim og kælingin á því klikkar ég hef samband við þá þeir bara kondu með vélina við reddum þessu.. hálftíma eftir að ég mæti labba ég út með vélina með nýu korti og ekki krónu fátækari...
rosa ánægður með nýa kortið auðvitað. síðan 6-7 mánuðum seinna bara gefst það upp aftur fer ég með vélina til þeirra og kallin seigir já heirðu þetta móður borð sem ég seldi þér hefur víst eithvað á móti þessum kortum..
ég labba út með nýtt kort og nýtt móður borð og en ekki krónuni léttari..



svona var þjónustan hjá þeim en undanfarið hef ég flutt öll mín viðskipti í att/start/task

Sent: Þri 19. Jún 2007 04:58
af kristjanm
Já þjónustan hjá þeim var mjög góð á sínum tíma en hún hefur farið mjög versnandi, eftir að heyra þetta mun ég aldrei versla þar aftur.

Sent: Þri 19. Jún 2007 09:28
af ÓmarSmith
Baxter skrifaði:Já, að sjálfsögðu á að koma vel fram við kúnnann og vera sveigjanlegur ef hann getur í það minnst uppfyllt sinn hluta kaupsamningsins?

Og ómar, miðað við þau innlegg sem ég hef lesið hér þá ferst þér að tala um gestapó aðferðir :lol:


Hvur fjárinn ?

Vinn ég í tölvuverslun eða beitt einhverjum hrottalegum aðferðum í sölu.

I sure hope not. Bara harður sölumaður thats all .. :8)