Síða 1 af 1

Tengja tölvu við sjónvarp

Sent: Þri 12. Jún 2007 21:07
af smuddi
Er að reyna að tengja tölvuna mína við Sjónvarpið en ég fæ ekkert signal. Er með tengdar græjurnar sem ég keypti til að tengja þetta saman, gæti verið að ég sé að tengja smá vitlaust.. Er einhver hér sem hefur mikið vit á þessu? endilega segja mér til

Sent: Þri 12. Jún 2007 21:21
af zedro
OMG no offense en KOMMON hvernig á mar að hjálpa þér nema við vitum hvað þú ert með og hvernig þú ert að tengja hlutina :?

Myndir hafa aldrey skaðað neinn.

Vera nákvæmur kappi :wink:

Sent: Þri 12. Jún 2007 21:23
af smuddi
sorry mate, hef ekki shit hugmynd hvað þið viljið vita, tell me og ég skal lata þig vita;)

Sent: Þri 12. Jún 2007 21:24
af Pict1on
hvernig teingi er á sjónvarpinu þínu stillingar á pal í tv out á skjákortinu,
það væri gott start.

Sent: Þri 12. Jún 2007 21:27
af smuddi
nota scart, og ja stillingar í Pal í TV- out hef ég ekki glóru um, hvar get ég tjekkað á því t.d?

Sent: Þri 12. Jún 2007 22:08
af smuddi
er búinn að vera að fikta eithvað í þessu.. Er með Nvidia GeForce 6600 skjákort og er búinn að tengja þetta eins og ég held að það sé.. Er með S-video tengi á mediabayinu á tölvunni en það stendur ekkert um hvort það sé input eða output, svo tengi ég litið stykki í hljóðið og þaðan fara audio snúrurnar í scartið ásamt S-Video snúrinni svörtu.

Þegar ég reyni að nota sjónvarpið sem skjá fæ ég hljóð en enga mynd, er þá ekki eini möguleikinn á að þetta sé bara einfaldlega input tengi sem ég er að tengja S-Video snúrina í en ekki output? og hvernig get ég pluggað þessu? ég er buinn að skoða tölvuna alla og ekki finn ég neitt annað plug sem gæti verið outputið

Sent: Þri 12. Jún 2007 22:25
af zedro
smuddi skrifaði:er búinn að vera að fikta eithvað í þessu.. Er með Nvidia GeForce 6600 skjákort og er búinn að tengja þetta eins og ég held að það sé.. Er með S-video tengi á mediabayinu á tölvunni en það stendur ekkert um hvort það sé input eða output, svo tengi ég litið stykki í hljóðið og þaðan fara audio snúrurnar í scartið ásamt S-Video snúrinni svörtu.

Aha þarna hittiru naglann á höfuðið. Þú vilt kannski tengja snúruna aftan í tölvuna í skjakortið sjálft :wink:

Þá ætti þetta að fara gera eitthvað allavega :)

Sent: Þri 12. Jún 2007 22:53
af smuddi
ég opnaði tölvuna nuna og sá vandann, S-Video pluggið tengist í sjónvarskort sem er í tölvunni, ekki skjákortið. Svo það er plugg aftaná skjákortinu sem S-Video snúran mín fittar ekki við, er ekki hægt að kaupa millistykki?

Sent: Þri 12. Jún 2007 23:16
af viddi
það ættu að hafa fylgt snúrur með skjákortinu sem passa í plöggið á því

Sent: Mið 13. Jún 2007 12:54
af ÓmarSmith
Þetta er í raun mjög einfalt. TV out á Skjákorti í TV, í versta falli færðu þér Scart tengi sem er með RCA tengi og S videotengi á líka.

Ég notaði þannig á sínum tíma og virkaði fínt.

Sent: Mið 13. Jún 2007 20:44
af smuddi
dem i love you.. var buinn að gleyma snurunum;) takk fyrir

Sent: Mið 13. Jún 2007 20:49
af smuddi
en ja nuna kom þetta allt saman en það er allt svart hvítt=S einhver sem gæti vitað hvað ég á að gera til að laga það?

Sent: Mið 13. Jún 2007 21:13
af zedro
smuddi skrifaði:en ja nuna kom þetta allt saman en það er allt svart hvítt=S einhver sem gæti vitað hvað ég á að gera til að laga það?


Kaupa þér millistykki.

Eitt af þessum fer eftir snúrunni sem þú ert að nota:

Breytistykki RCA í S-Video - RCA (female) S-VHS (male)
Breytistykki S-Video í RCA - S-VHS (female) RCA (male)
S-Video lita breytir tölvu í sjónvarp

Sent: Fim 14. Jún 2007 10:29
af ÓmarSmith
Ef þetta er svarthvítt þá þarftu líkelgast bara að fikta þig áfram í þessum milljón stillingum á skjákortinu. Stilla það á S video og PAL-G.

Það virkaði amk fyrir mig á sínum tíma.

Sent: Fim 14. Jún 2007 23:38
af Pict1on
líklegast pal stillingar... þær geta verið algjörar píkur (ef svo má orða það)