Síða 1 af 1

computer

Sent: Lau 09. Jún 2007 03:20
af halldorjonsson
Blessaðir,

Ég er að spá í að fara versla mér stykki tölvu

Hún má EKKI kosta meira en 130 þúsund krónur,
og svona já helst vera allt saman á einum stað (til maður fái fría uppsetningu á þessu í tölvukassann ;)

Endilega sýna mér eitthvað gott og hagstætt,
og já, eitthvað 8600~8800 skjákort! :)

Sent: Lau 09. Jún 2007 10:31
af Ljosastaur
Ég myndi frekar kaupa á mismunandi stöðum til að fá út bestu tölvuna fyrir peningin.

Sent: Lau 09. Jún 2007 14:57
af halldorjonsson
Koma með eitthvað dæmi :) ?

Sent: Lau 09. Jún 2007 19:48
af zedro
Vantar þig jaðarbúnað líka?

...........ef ekki þá gæti þetta verið fínt fyrir þig
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=300

Sent: Lau 09. Jún 2007 19:53
af Haddi
Sleppur fyrir horn með þessa...
Á svona vél sjálfur (reyndar með Linux) og hún er að virka perfect!

Sent: Lau 09. Jún 2007 20:01
af HemmiR
Hehe allt með linux virkar perfect.. segi svona hvaða distro ertu þá að nota á henni :D

Sent: Sun 10. Jún 2007 00:02
af goldfinger