Sjónvarpsflakkari - þráðlaus nettenging
Sent: Lau 02. Jún 2007 21:30
Ég hef verið að spá í að fá mér sjónvarpsflakkara fyrir bíómyndir og music og held það geti verið gaman að hafa hann nettengdan þráðlaust til að hafa aðgang að honum með fleiri en einni tölvu. Er að spá í Mvix MX-760HD http://www.mvixusa.com og myndi þá setja í hann 500 GB IDE disk ( skv. leiðbeiningum má hann ekki vera SATA ).
Mig langar að heyra í ykkur Vökturum hvernig ykkur líst á þennan flakkara.
Annnað er að ég sé að þeir mæla með því að ef hafður er stærri diskur en 100 GB þá sé honum skipt upp í 100 GB partionir. Ég myndi halda að það væri mun leiðinlegra að umgangast hann við sjónvarp þannig. Hvað haldið þið - borgar sig að skipta diskinum svona upp ?
Mig langar að heyra í ykkur Vökturum hvernig ykkur líst á þennan flakkara.
Annnað er að ég sé að þeir mæla með því að ef hafður er stærri diskur en 100 GB þá sé honum skipt upp í 100 GB partionir. Ég myndi halda að það væri mun leiðinlegra að umgangast hann við sjónvarp þannig. Hvað haldið þið - borgar sig að skipta diskinum svona upp ?